Umfjöllun: Njarðvík jafnaði metin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2011 20:46 Shayla Fields, leikmaður Njarðvíkur. Njarðvík jafnaði í kvöld metin í einvígi sínu gegn deildarmeisturum Hamars í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Leik Njarðvíkur og Hamars lauk með 86-78 sigri Njarðvíkur. Með þessu jöfnuðu Njarðvíkurstúlkur metin í undanúrslitarimmunni í 1-1 en það þarf þrjá sigra til að komast í úrslitin. Deildarmeistarar Hamars vann fyrri leikinn í Hveragerði 85-77 og þurftu Njarðvíkingar því nauðsynlega sigur á heimavelli í kvöld. Julia Demirer var atkvæðamest í liði Njarðvíkur með 32 stig/15 fráköst og næst kom Shayla Fields með 25 stig/9 fráköst. Í liði Hamars var Jaleesa Butler atkvæðamest með 36 stig/8 fráköst og Slavica Dimovska með 15 stig/8 fráköst. Njarðvík tók snemma tökin á leiknum og náðu 8 stiga forystu í stöðunni 23-15 en Hamarsstúlkur voru fljótar að svara og minnka muninn. Fyrsta leikhluta lauk þegar Njarðvík hafði 26-23 forystu. Jaleesa Butler var atkvæðamest með 13 stig fyrir Hamar en Julia Demirer var með 8 fyrir Njarðvík. Hamarsstúlkur hófu annan leikhluta vel og náðu forystu um miðbik hálfleiksins en Njarðvík tóku þá við sér og voru fljótar að ná aftur forystu sinni sem þær héldu út að hálfleik þar sem staðan var 47-42. Í liði Njarðvíkur var Julia Demirer stigahæst með 15 stig, Shayla Feilds með 12 og Ína María Einarsdóttir með 11. Í liði Hamars voru Jaleesa Butler með 17 stig Slavica Dimovska með 13. Njarðvíksstúlkur komu þó gríðarlega ákveðnar út í þriðja leikhluta og juku smátt og smátt muninn sem varð mest 15 stig. Skemmtilegt atvik átti sér stað um miðjan leikhluta þegar Jón Guðmundsson dómari þurfti leikhlé enda datt sólinn undan hælnum á honum. Hann var þó fljótur að laga það en Njarðvíkurstúlkur héldu áfram ákafa sínum og héldu 15 stiga forystunni út leikhlutann sem endaði 70-55 fyrir Njarðvík. Því var ljóst að brekkan var brött fyrir Hamarsstúlkur í fjórða leikhluta og hófu þær endurkomuna of seint, þær náðu minnst að minnka muninn í 7 stig þegar mínúta var eftir af fjórða leikhluta. Njarðvík sá þó út leikinn og unnu 86 - 78 sigur á Hamarsstúlkum og jöfnuðu því einvígið. Njarðvík-Hamar 86-78 (47-39)Njarðvík: Julia Demirer 32 stig/15 fráköst, Shayla Fields 25 stig, Ina Maria Einarsdótir 11 stig, Dita Liepkalne 8 stig/14 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 4 stig, Auður R. Jónsdóttir 3 stig, Anna María Ævarsdóttir 2 stig, Arnina Lena Rúnarsdóttir 1 stigHamar: Jaleesa Butler 36 stig, Slavica Dimovska 15 stig, Kristrún Sigurjónsdóttir 13 stig, Fanney Lind Guðmundsdóttir 12 stig, Jenný Harðardóttir 2 stig. Dominos-deild kvenna Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Njarðvík jafnaði í kvöld metin í einvígi sínu gegn deildarmeisturum Hamars í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Leik Njarðvíkur og Hamars lauk með 86-78 sigri Njarðvíkur. Með þessu jöfnuðu Njarðvíkurstúlkur metin í undanúrslitarimmunni í 1-1 en það þarf þrjá sigra til að komast í úrslitin. Deildarmeistarar Hamars vann fyrri leikinn í Hveragerði 85-77 og þurftu Njarðvíkingar því nauðsynlega sigur á heimavelli í kvöld. Julia Demirer var atkvæðamest í liði Njarðvíkur með 32 stig/15 fráköst og næst kom Shayla Fields með 25 stig/9 fráköst. Í liði Hamars var Jaleesa Butler atkvæðamest með 36 stig/8 fráköst og Slavica Dimovska með 15 stig/8 fráköst. Njarðvík tók snemma tökin á leiknum og náðu 8 stiga forystu í stöðunni 23-15 en Hamarsstúlkur voru fljótar að svara og minnka muninn. Fyrsta leikhluta lauk þegar Njarðvík hafði 26-23 forystu. Jaleesa Butler var atkvæðamest með 13 stig fyrir Hamar en Julia Demirer var með 8 fyrir Njarðvík. Hamarsstúlkur hófu annan leikhluta vel og náðu forystu um miðbik hálfleiksins en Njarðvík tóku þá við sér og voru fljótar að ná aftur forystu sinni sem þær héldu út að hálfleik þar sem staðan var 47-42. Í liði Njarðvíkur var Julia Demirer stigahæst með 15 stig, Shayla Feilds með 12 og Ína María Einarsdóttir með 11. Í liði Hamars voru Jaleesa Butler með 17 stig Slavica Dimovska með 13. Njarðvíksstúlkur komu þó gríðarlega ákveðnar út í þriðja leikhluta og juku smátt og smátt muninn sem varð mest 15 stig. Skemmtilegt atvik átti sér stað um miðjan leikhluta þegar Jón Guðmundsson dómari þurfti leikhlé enda datt sólinn undan hælnum á honum. Hann var þó fljótur að laga það en Njarðvíkurstúlkur héldu áfram ákafa sínum og héldu 15 stiga forystunni út leikhlutann sem endaði 70-55 fyrir Njarðvík. Því var ljóst að brekkan var brött fyrir Hamarsstúlkur í fjórða leikhluta og hófu þær endurkomuna of seint, þær náðu minnst að minnka muninn í 7 stig þegar mínúta var eftir af fjórða leikhluta. Njarðvík sá þó út leikinn og unnu 86 - 78 sigur á Hamarsstúlkum og jöfnuðu því einvígið. Njarðvík-Hamar 86-78 (47-39)Njarðvík: Julia Demirer 32 stig/15 fráköst, Shayla Fields 25 stig, Ina Maria Einarsdótir 11 stig, Dita Liepkalne 8 stig/14 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 4 stig, Auður R. Jónsdóttir 3 stig, Anna María Ævarsdóttir 2 stig, Arnina Lena Rúnarsdóttir 1 stigHamar: Jaleesa Butler 36 stig, Slavica Dimovska 15 stig, Kristrún Sigurjónsdóttir 13 stig, Fanney Lind Guðmundsdóttir 12 stig, Jenný Harðardóttir 2 stig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira