Valskonur stoppuðu sigurgöngu Hauka - stigaskor í leikjum dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2011 19:31 Melissa Leichlitner lék vel í dag. Mynd/Anton Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Valskonan Melissa Leichlitner skoraði 17 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik en hún var einnig með 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig fyrir Val og María Björnsdóttir var með 12 stig. Hope Elam skoraði 31 stig og tók 13 fráköst hjá Haukum og þær Margrét Rósa Hálfdánardótir og Jence Ann Rhoads voru með 17 stig. Rhoads var einnig með 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Valskonur byrjuðu frábærlega og voru 24-10 yfir efrir fyrsta leikhlutann og með sextán stiga forskot í hálfleik, 45-29. Haukarkonur unnu upp muninn hægt og rólega í seinni hálfleiknum og hin unga Margrét Rósa Hálfdanardóttir tryggði Haukum síðan framlengingu með þriggja stiga körfur rétt fyrir leikslok. Valsliðið var sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigur en gamla Haukakonan Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 4 af 10 stigum sínum í framlengingunni sem Valur vann 6-2.Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins:Haukar-Valur 79-83 (10-24, 19-21, 23-17, 25-15, 2-6)Haukar: Hope Elam 31/13 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 17, Jence Ann Rhoads 17/7 fráköst/13 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst.Valur: Melissa Leichlitner 26/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/4 fráköst, María Björnsdóttir 12/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2.KR-Fjölnir 103-63 (20-11, 31-19, 30-12, 22-21)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/10 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/9 fráköst, Erica Prosser 13/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 16, Eva María Emilsdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3.Hamar-Snæfell 68-71 (18-15, 16-12, 26-18, 8-26)Hamar: Samantha Murphy 41/7 fráköst, Katherine Virginia Graham 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Marín Laufey Davíðsdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurdardottir 20/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 16/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/5 stolnir. Njarðvík-Keflavík 94-53 (27-17, 19-17, 18-9, 30-10)Njarðvík: Shanae Baker 27/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 20/21 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Erna Hákonardóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 3/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/8 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 5/13 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Valskonan Melissa Leichlitner skoraði 17 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik en hún var einnig með 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig fyrir Val og María Björnsdóttir var með 12 stig. Hope Elam skoraði 31 stig og tók 13 fráköst hjá Haukum og þær Margrét Rósa Hálfdánardótir og Jence Ann Rhoads voru með 17 stig. Rhoads var einnig með 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Valskonur byrjuðu frábærlega og voru 24-10 yfir efrir fyrsta leikhlutann og með sextán stiga forskot í hálfleik, 45-29. Haukarkonur unnu upp muninn hægt og rólega í seinni hálfleiknum og hin unga Margrét Rósa Hálfdanardóttir tryggði Haukum síðan framlengingu með þriggja stiga körfur rétt fyrir leikslok. Valsliðið var sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigur en gamla Haukakonan Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 4 af 10 stigum sínum í framlengingunni sem Valur vann 6-2.Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins:Haukar-Valur 79-83 (10-24, 19-21, 23-17, 25-15, 2-6)Haukar: Hope Elam 31/13 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 17, Jence Ann Rhoads 17/7 fráköst/13 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst.Valur: Melissa Leichlitner 26/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/4 fráköst, María Björnsdóttir 12/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2.KR-Fjölnir 103-63 (20-11, 31-19, 30-12, 22-21)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/10 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/9 fráköst, Erica Prosser 13/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 16, Eva María Emilsdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3.Hamar-Snæfell 68-71 (18-15, 16-12, 26-18, 8-26)Hamar: Samantha Murphy 41/7 fráköst, Katherine Virginia Graham 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Marín Laufey Davíðsdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurdardottir 20/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 16/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/5 stolnir. Njarðvík-Keflavík 94-53 (27-17, 19-17, 18-9, 30-10)Njarðvík: Shanae Baker 27/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 20/21 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Erna Hákonardóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 3/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/8 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 5/13 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti