Páll Arason látinn: Ánafnaði reðursafninu liminn Erla Hlynsdóttir skrifar 11. janúar 2011 10:52 Sigurður Hjartarson safnstjóri á Hinu íslenska reðursafni Páll Arason, sem hafði ánafnað Hinu íslenska reðursafni lim sinn eftir andlát sitt, er látinn. Tilkynnt er um andlát Páls í Fréttablaðinu í dag en hann lést þann 5. janúar. Sigurður Hjartarson, safnstjóri reðursafnsins, hefur ekki fengið ákveðin svör frá aðstandendum Páls um hvort samningar verða virtir en hann gerir fastlega ráð fyrir því. „Ég vænti þess að þetta gangi upp," segir Sigurður. Á Hinu íslenska reðursafni á Húsavík er nú að finna limi af öllum tegundum spendýra sem búa við Ísland, nema manninum. „Ég á eistun úr einum og forhúðina úr einum en er lengi búinn að vera að bíða eftir fullkomnu eintaki. Þetta er það eina sem mig vantar," segir Sigurður. Hann er heldur þolinmóður og ætlar sannarlega ekki að ýta á aðstandendur Páls vegna málsins. Fjórtán ár eru síðan Páll sjálfur gerði samning við Sigurðu um að limurinn færi á safnið þegar þar að kæmi.Limur búrhvals á reðursafninuMynd: Phallus.isAð því er kemur fram á vefsíðu reðursafnsins eru þar í íslensku deildinni nú 209 reðir og reðurhlutar af 46 dýrategundum, þar af 55 eintök af 17 hvalategundum. Safnið hefur undir höndum fjögur vottuð gjafabréf vegna eintaka af tegundinni Homo Sapiens. Er limur Páls einn af þeim. Í safninu er einnig þjóðfræðideild sem telur 23 eintök af 19 tegundum og erlenda deild 40 eintök af 27 tegundum. Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Páll Arason, sem hafði ánafnað Hinu íslenska reðursafni lim sinn eftir andlát sitt, er látinn. Tilkynnt er um andlát Páls í Fréttablaðinu í dag en hann lést þann 5. janúar. Sigurður Hjartarson, safnstjóri reðursafnsins, hefur ekki fengið ákveðin svör frá aðstandendum Páls um hvort samningar verða virtir en hann gerir fastlega ráð fyrir því. „Ég vænti þess að þetta gangi upp," segir Sigurður. Á Hinu íslenska reðursafni á Húsavík er nú að finna limi af öllum tegundum spendýra sem búa við Ísland, nema manninum. „Ég á eistun úr einum og forhúðina úr einum en er lengi búinn að vera að bíða eftir fullkomnu eintaki. Þetta er það eina sem mig vantar," segir Sigurður. Hann er heldur þolinmóður og ætlar sannarlega ekki að ýta á aðstandendur Páls vegna málsins. Fjórtán ár eru síðan Páll sjálfur gerði samning við Sigurðu um að limurinn færi á safnið þegar þar að kæmi.Limur búrhvals á reðursafninuMynd: Phallus.isAð því er kemur fram á vefsíðu reðursafnsins eru þar í íslensku deildinni nú 209 reðir og reðurhlutar af 46 dýrategundum, þar af 55 eintök af 17 hvalategundum. Safnið hefur undir höndum fjögur vottuð gjafabréf vegna eintaka af tegundinni Homo Sapiens. Er limur Páls einn af þeim. Í safninu er einnig þjóðfræðideild sem telur 23 eintök af 19 tegundum og erlenda deild 40 eintök af 27 tegundum.
Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira