Börnin skreyttu kistu Sigurjóns 27. janúar 2011 19:33 Útför tónlistarmannsins Sigurjóns Brink sem varð bráðkvaddur á heimili sínu þann sautjánda janúar síðastliðinn, var gerð frá Grafarvogskirkju í dag. Fjölmenni var við hjartnæma útförina í dag en það var séra Jóna Hrönn Bolladóttir sem jarðsöng Sigurjón. Vinir Sigurjóns spiluðu við athöfnina en fjöldinn allur af lögum var leikinn. Mörg af lögum Sigurjóns voru flutt, og mátti heyra hann sjálfan flytja sum þeirra af upptöku. Sigurjón lætur eftir sig eiginkonuna Þórunni Ernu Clausen og fjögur börn. Börn Sigurjóns höfðu skreytt kistuna með myndum og orðum líkt og sjá má á þessum myndum. En fjölskylda og nánustu vinir hans hafa stofnað hvatningarsjóðurinn Áfram, tileinkaðan þeim. Sjóðurinn hefur það markmið að hvetja og styðja börnin í því sem þau kunna að taka sér fyrir hendur í framtíðinni. Við lok athafnarinnar var lagið Aftur heim, leikið, en lagið samdi Sigurjón við texta eiginkonu sinnar og hugðist flytja það í undankeppni Eurovison sem nú stendur yfir. Vinir hans hafa ákveðið að flytja lagið næstkomandi laugardag, honum til heiðurs. Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Útför tónlistarmannsins Sigurjóns Brink sem varð bráðkvaddur á heimili sínu þann sautjánda janúar síðastliðinn, var gerð frá Grafarvogskirkju í dag. Fjölmenni var við hjartnæma útförina í dag en það var séra Jóna Hrönn Bolladóttir sem jarðsöng Sigurjón. Vinir Sigurjóns spiluðu við athöfnina en fjöldinn allur af lögum var leikinn. Mörg af lögum Sigurjóns voru flutt, og mátti heyra hann sjálfan flytja sum þeirra af upptöku. Sigurjón lætur eftir sig eiginkonuna Þórunni Ernu Clausen og fjögur börn. Börn Sigurjóns höfðu skreytt kistuna með myndum og orðum líkt og sjá má á þessum myndum. En fjölskylda og nánustu vinir hans hafa stofnað hvatningarsjóðurinn Áfram, tileinkaðan þeim. Sjóðurinn hefur það markmið að hvetja og styðja börnin í því sem þau kunna að taka sér fyrir hendur í framtíðinni. Við lok athafnarinnar var lagið Aftur heim, leikið, en lagið samdi Sigurjón við texta eiginkonu sinnar og hugðist flytja það í undankeppni Eurovison sem nú stendur yfir. Vinir hans hafa ákveðið að flytja lagið næstkomandi laugardag, honum til heiðurs.
Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira