Nadal og Djokovic klára ekki fyrr en á morgun | Frestað vegna rigningar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2012 21:29 Rafael Nadal og Novak Djokovic. Mynd/AP Rafael Nadal og Novak Djokovic náðu ekki að klára úrslitaleik sinn á opna franska meistaramótinu í dag því það varð að fresta leik vegna rigningar. Leik verður framhaldið klukkan 11 í fyrramálið. Það var komið fram í fjórðu hrinu þegar rigningin gerði vart við sig en Nadal var þá með 2-1 forystu í settum. Rafael Nadal vann tvö fyrstu settin 6-4 og 6-3 en Novak Djokovic var búinn að minnka muninn (2-6) og var 2-1 yfir í fjórða setti þegar leik var frestað. Novak Djokovic er efstur á heimslistanum og getur orðið fyrsti maðurinn í 43 ár til þess að vinna fjögur risamót í röð. Djokovic er búinn að vinna 27 leiki í röð á risamótum og þar á meðal eru sigrar á Nadal í þremur úrslitaleikjum. Rafael Nadal á líka möguleika á því að komast í sögubækurnar en hann getur unnið opna franska meistaramótið í sjöunda sinn og bætt met sitt og Bjorn Borg. Nadal hefur unnið 51 af 52 leikjum sínum á opna franska mótinu í ferlinum og hann hefur ekki tapað einu setti á mótinu í ár. Tennis Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Rafael Nadal og Novak Djokovic náðu ekki að klára úrslitaleik sinn á opna franska meistaramótinu í dag því það varð að fresta leik vegna rigningar. Leik verður framhaldið klukkan 11 í fyrramálið. Það var komið fram í fjórðu hrinu þegar rigningin gerði vart við sig en Nadal var þá með 2-1 forystu í settum. Rafael Nadal vann tvö fyrstu settin 6-4 og 6-3 en Novak Djokovic var búinn að minnka muninn (2-6) og var 2-1 yfir í fjórða setti þegar leik var frestað. Novak Djokovic er efstur á heimslistanum og getur orðið fyrsti maðurinn í 43 ár til þess að vinna fjögur risamót í röð. Djokovic er búinn að vinna 27 leiki í röð á risamótum og þar á meðal eru sigrar á Nadal í þremur úrslitaleikjum. Rafael Nadal á líka möguleika á því að komast í sögubækurnar en hann getur unnið opna franska meistaramótið í sjöunda sinn og bætt met sitt og Bjorn Borg. Nadal hefur unnið 51 af 52 leikjum sínum á opna franska mótinu í ferlinum og hann hefur ekki tapað einu setti á mótinu í ár.
Tennis Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira