Eignir í skattaskjólum mynda „risastórt svarthol“ BBI skrifar 23. júlí 2012 10:58 Efnaðir einstaklingar og fjölskyldur þeirra geyma allt að 32 þúsund milljarða bandaríkjadala (næstum fjóra milljón milljarða króna) í skattaskjólum. Fyrir vikið tapast skattagreiðslur upp á 280 milljarða dala (næstum 35 þúsund milljarða króna). Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í gær og gerð var fyrir þrýstihópinn Tax Justice Network. Upphæðirnar sem um ræðir jafnast á við verga landsframleiðslu Bandaríkjanna og Japans samanlagða. James Henry, áður aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Co., sagðist í áfalli yfir upphæðunum. Aðstandendur rannsóknarinnar segja eitt helsta umhugsunarefnið vera að einhverjir stærstu banka heimsins, svo sem HSBC og Bank of America, aðstoða ofurríka viðskipta vini sína við að skjóta eignum undan sköttum og koma þeim fyrir í skattaskjólum. „Stundum eru þetta hreinlega ólögleg viðskipti," bættu þeir við. Auður einstaklinga sem komið er fyrir í skattaskjólum er „risastórt svarthol í efnahag heimsins," sagði James Henry í yfirlýsingu.Al Jazeera segir frá. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Efnaðir einstaklingar og fjölskyldur þeirra geyma allt að 32 þúsund milljarða bandaríkjadala (næstum fjóra milljón milljarða króna) í skattaskjólum. Fyrir vikið tapast skattagreiðslur upp á 280 milljarða dala (næstum 35 þúsund milljarða króna). Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í gær og gerð var fyrir þrýstihópinn Tax Justice Network. Upphæðirnar sem um ræðir jafnast á við verga landsframleiðslu Bandaríkjanna og Japans samanlagða. James Henry, áður aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Co., sagðist í áfalli yfir upphæðunum. Aðstandendur rannsóknarinnar segja eitt helsta umhugsunarefnið vera að einhverjir stærstu banka heimsins, svo sem HSBC og Bank of America, aðstoða ofurríka viðskipta vini sína við að skjóta eignum undan sköttum og koma þeim fyrir í skattaskjólum. „Stundum eru þetta hreinlega ólögleg viðskipti," bættu þeir við. Auður einstaklinga sem komið er fyrir í skattaskjólum er „risastórt svarthol í efnahag heimsins," sagði James Henry í yfirlýsingu.Al Jazeera segir frá.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira