Standard Chartered greiðir fúlgur fjár í sekt Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. ágúst 2012 07:07 Stjórnendur breska bankans Standard Chartered hafa samþykkt að greiða bandarískum yfirvöldum því sem nemur fjörtíu og einum milljarði króna í sekt vegna stórfelldra svika sem tengdust viðskiptum við stjórnvöld í Íran. Stjórnendur bankans voru sakaðir um að hafa falið fyrir bandarískum eftirlitsaðilum um sextíu þúsund færslur upp á um þrjátíu þúsund milljarða króna. Stjórnendurnir játa sök að hluta. Hlutabréf í bankanum hækkuðu um allt að 5,5% í kauphölllinni í Hong Kong í nótt eftir að fréttir bárust af samkomulaginu, enda stóðu stjórnendur bankans frammi fyrir því að bankinn yrði sviptur starfsleyfi í Bandaríkjunum áður en samkomulagið náðist. Ian Gordon, sérfræðingur hjá ráðgjafafyrirtækinu Investec Securities, segir að markaðurinn hafi metið aðstæður þannig að tekist hefði að lágmarka þann skaða sem orðið hefði vegna hneykslisins. Í sama streng tekur Mark Gregory, viðskiptafréttamaður breska ríkissjónvarpsins. Hann segir að þótt sektin sem bankanum sé gert að greiða sé þungur baggi sé hún ekkert miðað við það áfall sem bankinn hefði orðið fyrir ef ekki hefði nást samkomulag. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stjórnendur breska bankans Standard Chartered hafa samþykkt að greiða bandarískum yfirvöldum því sem nemur fjörtíu og einum milljarði króna í sekt vegna stórfelldra svika sem tengdust viðskiptum við stjórnvöld í Íran. Stjórnendur bankans voru sakaðir um að hafa falið fyrir bandarískum eftirlitsaðilum um sextíu þúsund færslur upp á um þrjátíu þúsund milljarða króna. Stjórnendurnir játa sök að hluta. Hlutabréf í bankanum hækkuðu um allt að 5,5% í kauphölllinni í Hong Kong í nótt eftir að fréttir bárust af samkomulaginu, enda stóðu stjórnendur bankans frammi fyrir því að bankinn yrði sviptur starfsleyfi í Bandaríkjunum áður en samkomulagið náðist. Ian Gordon, sérfræðingur hjá ráðgjafafyrirtækinu Investec Securities, segir að markaðurinn hafi metið aðstæður þannig að tekist hefði að lágmarka þann skaða sem orðið hefði vegna hneykslisins. Í sama streng tekur Mark Gregory, viðskiptafréttamaður breska ríkissjónvarpsins. Hann segir að þótt sektin sem bankanum sé gert að greiða sé þungur baggi sé hún ekkert miðað við það áfall sem bankinn hefði orðið fyrir ef ekki hefði nást samkomulag.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira