Fyrsti sigur Fjölnis - úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 21:11 Bergdís Ragnarsdóttir og félagar í Fjölni unnu langþráðan sigur í kvöld. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Fjölniskonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í vetur þegar þær unnu sex stiga sigur á Haukum, 79-73, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar byrjuðu vel og voru 24-17 yfir eftir fyrsta leikhluta en þær réðu ekkert við Britney Jones sem skoraði 42 stig fyrir Fjölni í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þær sóttu tvö stig til Grindavíkur. Sigur Valsliðsins var öruggur en liðið var 28-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leit aldrei til baka eftir það. Alberta Auguste var með 21 stig og 16 fráköst fyrir Val í þessum leik. KR-konur eru búnar að vinna tvo leiki í röð og komust upp fyrir Njarðvík með sjö stiga heimasigri á Íslands- og bikarmeisturunum í DHL-höllinni í kvöld. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (18 stig/12 fráköst/5 stolnir) og Helga Einarsdóttir (16/12 fráköst) fóru fyrir KR-liðinu í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins;:Keflavík-Snæfell 73-69 (18-15, 18-20, 12-20, 25-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 26/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/8 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 10/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 4/7 fráköst/5 varin skot.Haukar-Fjölnir 73-79 (24-17, 12-20, 22-19, 15-23)Haukar: Siarre Evans 22/25 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 42/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Bergdís Ragnarsdóttir 8/11 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0/13 fráköst.KR-Njarðvík 74-67 (19-15, 21-19, 12-16, 22-17)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/12 fráköst/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 16/12 fráköst, Patechia Hartman 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 30/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Erna Hákonardóttir 2.Grindavík-Valur 56-74 (13-28, 9-15, 14-13, 20-18)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 15/8 fráköst/3 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/14 fráköst, Crystal Smith 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Ingibjörg Sigurðardóttir 2.Valur: Alberta Auguste 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 6/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 3/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Sjá meira
Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Fjölniskonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í vetur þegar þær unnu sex stiga sigur á Haukum, 79-73, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar byrjuðu vel og voru 24-17 yfir eftir fyrsta leikhluta en þær réðu ekkert við Britney Jones sem skoraði 42 stig fyrir Fjölni í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þær sóttu tvö stig til Grindavíkur. Sigur Valsliðsins var öruggur en liðið var 28-13 yfir eftir fyrsta leikhlutann og leit aldrei til baka eftir það. Alberta Auguste var með 21 stig og 16 fráköst fyrir Val í þessum leik. KR-konur eru búnar að vinna tvo leiki í röð og komust upp fyrir Njarðvík með sjö stiga heimasigri á Íslands- og bikarmeisturunum í DHL-höllinni í kvöld. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (18 stig/12 fráköst/5 stolnir) og Helga Einarsdóttir (16/12 fráköst) fóru fyrir KR-liðinu í kvöld.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins;:Keflavík-Snæfell 73-69 (18-15, 18-20, 12-20, 25-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 26/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/8 fráköst, Jessica Ann Jenkins 13, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2/8 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 20/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kieraah Marlow 14/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 10/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 4/7 fráköst/5 varin skot.Haukar-Fjölnir 73-79 (24-17, 12-20, 22-19, 15-23)Haukar: Siarre Evans 22/25 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/4 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Auður Íris Ólafsdóttir 2/6 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 42/7 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Bergdís Ragnarsdóttir 8/11 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 0/13 fráköst.KR-Njarðvík 74-67 (19-15, 21-19, 12-16, 22-17)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/12 fráköst/5 stolnir, Helga Einarsdóttir 16/12 fráköst, Patechia Hartman 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Kristbjörg Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 30/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 12, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Erna Hákonardóttir 2.Grindavík-Valur 56-74 (13-28, 9-15, 14-13, 20-18)Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 15/8 fráköst/3 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 14/14 fráköst, Crystal Smith 11/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 7/5 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Ingibjörg Sigurðardóttir 2.Valur: Alberta Auguste 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 6/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 3/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Sjá meira