Valur og Keflavík unnu baráttusigra í bikarnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 20:19 Kristrún Sigurjónsdóttir hafði óvenju hægt um sig í leiknum í dag og skoraði aðeins sjö stig. Mynd/Anton Kvennalið Vals og Keflavíkur tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Valskonur fengu Íslandsmeistara Njarðvíkur í heimsókn. Heimakonur leiddu með ellefu stigum eftir fyrsta leikhlutann en gestirnir minnkuðu muninn jafnt og þétt. Fyrir lokafjórðunginn munaði aðeins tveimur stigum. Valskonur virtust vera að landa öruggum sigri en þær leiddu 66-59 þegar ein og hálf mínúta lifði leik. Gestirnir skoruðu þá sex stig í röð en Valskonur lönduðu eins stigs sigri 66-65. Lele Hardy átti frábæran leik í liði gestanna og skoraði 29 stig auk þess að taka 22 fráköst. Alberta Auguste var atkvæðamest hjá Val með 11 stig og 12 fráköst en Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 13 stig.Valur-Njarðvík 66-65 (17-6, 14-17, 10-16, 25-26)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 13/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/7 fráköst, Alberta Auguste 11/12 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 4/6 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 29/22 fráköst/7 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/5 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Erna Hákonardóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst/3 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2. Keflavík lagði HaukaBryndís Guðmundsdóttir og Pálína Gunnlaugsdóttir áttu fínan leik með Keflavík í dag.Mynd/StefánKeflavík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn þegar liðið lagði Hauka 89-84. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en gestirnir lönduðu að lokum fimm stiga sigri. Jessica Ann Jenkins skoraði 24 stig fyrir Keflavík. Á hæla hennar komu Bryndís Guðmundsdóttir með 19 stig, Birna Valgarðsdóttir með 16 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir með 15 stig. Hjá heimakonum var Margrét Rósa Hálfdánardóttir stigahæst með 23 stig. Næst kom Siarre Evans með 17 stig og heil 20 fráköst. Fyrr í dag tryggði Stjarnan sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar eftir sigur á Breiðabliki.Haukar-Keflavík 84-89 (23-17, 18-23, 25-29, 18-20)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 fráköst, Siarre Evans 17/20 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Björt Henningsdóttir 9/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 6, María Lind Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2.Keflavík: Jessica Ann Jenkins 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 19/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/4 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 8/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 3. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. 18. nóvember 2012 12:14 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Kvennalið Vals og Keflavíkur tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Valskonur fengu Íslandsmeistara Njarðvíkur í heimsókn. Heimakonur leiddu með ellefu stigum eftir fyrsta leikhlutann en gestirnir minnkuðu muninn jafnt og þétt. Fyrir lokafjórðunginn munaði aðeins tveimur stigum. Valskonur virtust vera að landa öruggum sigri en þær leiddu 66-59 þegar ein og hálf mínúta lifði leik. Gestirnir skoruðu þá sex stig í röð en Valskonur lönduðu eins stigs sigri 66-65. Lele Hardy átti frábæran leik í liði gestanna og skoraði 29 stig auk þess að taka 22 fráköst. Alberta Auguste var atkvæðamest hjá Val með 11 stig og 12 fráköst en Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 13 stig.Valur-Njarðvík 66-65 (17-6, 14-17, 10-16, 25-26)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 13/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/7 fráköst, Alberta Auguste 11/12 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 4/6 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 29/22 fráköst/7 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/5 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Erna Hákonardóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst/3 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2. Keflavík lagði HaukaBryndís Guðmundsdóttir og Pálína Gunnlaugsdóttir áttu fínan leik með Keflavík í dag.Mynd/StefánKeflavík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn þegar liðið lagði Hauka 89-84. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en gestirnir lönduðu að lokum fimm stiga sigri. Jessica Ann Jenkins skoraði 24 stig fyrir Keflavík. Á hæla hennar komu Bryndís Guðmundsdóttir með 19 stig, Birna Valgarðsdóttir með 16 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir með 15 stig. Hjá heimakonum var Margrét Rósa Hálfdánardóttir stigahæst með 23 stig. Næst kom Siarre Evans með 17 stig og heil 20 fráköst. Fyrr í dag tryggði Stjarnan sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar eftir sigur á Breiðabliki.Haukar-Keflavík 84-89 (23-17, 18-23, 25-29, 18-20)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 fráköst, Siarre Evans 17/20 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Björt Henningsdóttir 9/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 6, María Lind Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2.Keflavík: Jessica Ann Jenkins 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 19/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/4 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 8/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 3.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. 18. nóvember 2012 12:14 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. 18. nóvember 2012 12:14