Bretar versla mest á netinu af stórþjóðum 14. desember 2012 06:18 Netverslun er vinsælli hjá Bretum en nokkuri annarri stórþjóð í heiminum Þetta eru niðurstöður árlegrar könnunnar Ofcom eða hinnar opinberu fjarskiptastofnunnar Bretlands. Samkvæmt þessari könnun, sem náði til 17 þjóða, eyðir hver Breti að meðaltali tæplega 1.100 pundum, eða 220.000 krónum í kaup á vörum á netinu á hverju ári. Sú stórþjóð sem kemst næst Bretum hvað netviðskipti varðar er Ástralía en hver Ástrali eyðir að meðaltali rúmlega 840 pundum á ári. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að Bretar noti einkum farsíma sína til þess að versla á netinu. Sem dæmi er nefnt að í desember í fyrra notaði hver Breti að meðaltali 424 megabæt til gagnaflutninga í gegnum farsímann. Til samanburðar var meðalnotkunin í Japan hvað þetta varðar 392 megabæt á sama tímabili. Fram kemur að netteningar í Bretlandi séu enn þær ódýrustu meðal stórþjóða og raunar helmingi ódýrari en í Bandaríkjunum. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Netverslun er vinsælli hjá Bretum en nokkuri annarri stórþjóð í heiminum Þetta eru niðurstöður árlegrar könnunnar Ofcom eða hinnar opinberu fjarskiptastofnunnar Bretlands. Samkvæmt þessari könnun, sem náði til 17 þjóða, eyðir hver Breti að meðaltali tæplega 1.100 pundum, eða 220.000 krónum í kaup á vörum á netinu á hverju ári. Sú stórþjóð sem kemst næst Bretum hvað netviðskipti varðar er Ástralía en hver Ástrali eyðir að meðaltali rúmlega 840 pundum á ári. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að Bretar noti einkum farsíma sína til þess að versla á netinu. Sem dæmi er nefnt að í desember í fyrra notaði hver Breti að meðaltali 424 megabæt til gagnaflutninga í gegnum farsímann. Til samanburðar var meðalnotkunin í Japan hvað þetta varðar 392 megabæt á sama tímabili. Fram kemur að netteningar í Bretlandi séu enn þær ódýrustu meðal stórþjóða og raunar helmingi ódýrari en í Bandaríkjunum.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira