Haukakonur unnu Keflavík aftur - öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2013 21:08 Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. Þetta er aðeins þriðja tap Keflavíkurliðsins í deildinni í vetur og fyrir vikið minnkaði Snæfell forskot Keflavíkur á toppnum í fjögur stig. Haukarkonur eru í baráttunni um fjórða sætið en liðið er enn fjórum stigum á eftir Val. Haukar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum seinni hálfleik sem Haukaliðið vann með 21 stigs mun, 41-20 þar af þriðja leikhlutann 22-10. María Lind Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í liði Hauka í kvöld og skoraði 16 stig en Siarre Evans var atkvæðamest með 21 stig og 19 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík en Jessica Jenkins skoraði öll 12 stigion sín í fyrri hálfleiknum sem Keflavík vann 38-26. KR-konur eru í góðum málum í þriðja sæti deildarinnar eftir fimmta deildarsigurinn í röð, nú á Grindavík á heimavelli. Staða Fjölnis á botninum er slæm eftrir tap fyrir Njarðvík eftir framlengdan leik. Þetta er enn eitt tap Fjölnisliðsins eftir framlengingu í vetur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:KR-Grindavík 59-47 (10-15, 24-11, 10-15, 15-6)KR: Shannon McCallum 25/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/10 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/16 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 19, Crystal Smith 9, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/5 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.Haukar-Keflavík 67-58 (8-14, 18-24, 22-11, 19-9)Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst/3 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 16/7 fráköst/6 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/8 fráköst/8 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 12/11 fráköst/5 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 12/5 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Fjölnir-Njarðvík 89-94 (16-17, 21-15, 16-22, 25-24)Fjölnir: Britney Jones 52/18 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 17/9 fráköst/5 varin skot, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 30/20 fráköst/8 stoðsendingar/8 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 8, Emelía Ósk Grétarsdóttir 7/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3/5 stoðsendingar.Valur-Snæfell 46-60 (14-11, 16-18, 12-17, 4-14)Valur: Jaleesa Butler 23/15 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst/6 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 14/6 fráköst, Kieraah Marlow 14/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10, Hildur Sigurðardóttir 8/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. Þetta er aðeins þriðja tap Keflavíkurliðsins í deildinni í vetur og fyrir vikið minnkaði Snæfell forskot Keflavíkur á toppnum í fjögur stig. Haukarkonur eru í baráttunni um fjórða sætið en liðið er enn fjórum stigum á eftir Val. Haukar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum seinni hálfleik sem Haukaliðið vann með 21 stigs mun, 41-20 þar af þriðja leikhlutann 22-10. María Lind Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í liði Hauka í kvöld og skoraði 16 stig en Siarre Evans var atkvæðamest með 21 stig og 19 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík en Jessica Jenkins skoraði öll 12 stigion sín í fyrri hálfleiknum sem Keflavík vann 38-26. KR-konur eru í góðum málum í þriðja sæti deildarinnar eftir fimmta deildarsigurinn í röð, nú á Grindavík á heimavelli. Staða Fjölnis á botninum er slæm eftrir tap fyrir Njarðvík eftir framlengdan leik. Þetta er enn eitt tap Fjölnisliðsins eftir framlengingu í vetur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:KR-Grindavík 59-47 (10-15, 24-11, 10-15, 15-6)KR: Shannon McCallum 25/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/10 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/16 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 19, Crystal Smith 9, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/5 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.Haukar-Keflavík 67-58 (8-14, 18-24, 22-11, 19-9)Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst/3 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 16/7 fráköst/6 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/8 fráköst/8 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 12/11 fráköst/5 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 12/5 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Fjölnir-Njarðvík 89-94 (16-17, 21-15, 16-22, 25-24)Fjölnir: Britney Jones 52/18 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 17/9 fráköst/5 varin skot, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 30/20 fráköst/8 stoðsendingar/8 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 8, Emelía Ósk Grétarsdóttir 7/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3/5 stoðsendingar.Valur-Snæfell 46-60 (14-11, 16-18, 12-17, 4-14)Valur: Jaleesa Butler 23/15 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst/6 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 14/6 fráköst, Kieraah Marlow 14/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10, Hildur Sigurðardóttir 8/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira