Þakkarræða Óla Stef Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2013 18:48 „Ég er búinn að komast að því að ef maður kíkir aðeins undir steininn í íslensku þjóðfélagi getur maður þakkað fyrir að komast í gegnum æskuna áfallslaust og pressulaust. Takk fyrir að leyfa mér að vera strákur.“ Þetta eru skilaboð Ólafs Stefánssonar til móður sinnar, fósturföður síns Tryggva Aðalbjörnssonar og föður síns í þakkarræðu sem hann flutti í samtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamanna Stöðvar 2 í dag. Ólafur fór um víðan völl í þakkarræðu sinni. Þakkaði hann þjálfurum sínum úr yngri flokkum, unglingalandsliðum, félagsliðum um heim allan og nefndi hvað þeir höfðu gert til þess að hjálpa sér á löngum og sigursælum ferli. Þakkaði hann meðal annars Þorbirni Jenssyni fyrir að hafa leyft sér að spila vörn, Alfreð Gíslasyni fyrir að gera sig sterkan og fljótan og Boris Bjarna Akbachev fyrir að skamma sig. „Takk öll fjölskyldan fyrir að þola mig, vera góð við mig og hafa aldrei sagt neitt ljótt um mig,“ sagði Ólafur en fjölmargir fengu þakkir markahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi. Ólafur ræddi einnig um hvernig honum litist á stöðu mála hjá Valsmönnum og efniviðinn í íslenskum handbolta. Þá er rétt að geta að eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni þakkaði hann ömmu sinni sérstaklega fyrir allt það sem hún hafði gefið honum. Sömuleiðis vildi Ólafur koma sérstökum þökkum á framfæri til Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. „Þetta er endalaus rannsókn þannig að þetta er enginn endapunktur. En ég er auðvitað hættur sem leikmaður.“ Íslenski handboltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
„Ég er búinn að komast að því að ef maður kíkir aðeins undir steininn í íslensku þjóðfélagi getur maður þakkað fyrir að komast í gegnum æskuna áfallslaust og pressulaust. Takk fyrir að leyfa mér að vera strákur.“ Þetta eru skilaboð Ólafs Stefánssonar til móður sinnar, fósturföður síns Tryggva Aðalbjörnssonar og föður síns í þakkarræðu sem hann flutti í samtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamanna Stöðvar 2 í dag. Ólafur fór um víðan völl í þakkarræðu sinni. Þakkaði hann þjálfurum sínum úr yngri flokkum, unglingalandsliðum, félagsliðum um heim allan og nefndi hvað þeir höfðu gert til þess að hjálpa sér á löngum og sigursælum ferli. Þakkaði hann meðal annars Þorbirni Jenssyni fyrir að hafa leyft sér að spila vörn, Alfreð Gíslasyni fyrir að gera sig sterkan og fljótan og Boris Bjarna Akbachev fyrir að skamma sig. „Takk öll fjölskyldan fyrir að þola mig, vera góð við mig og hafa aldrei sagt neitt ljótt um mig,“ sagði Ólafur en fjölmargir fengu þakkir markahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi. Ólafur ræddi einnig um hvernig honum litist á stöðu mála hjá Valsmönnum og efniviðinn í íslenskum handbolta. Þá er rétt að geta að eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni þakkaði hann ömmu sinni sérstaklega fyrir allt það sem hún hafði gefið honum. Sömuleiðis vildi Ólafur koma sérstökum þökkum á framfæri til Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. „Þetta er endalaus rannsókn þannig að þetta er enginn endapunktur. En ég er auðvitað hættur sem leikmaður.“
Íslenski handboltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira