Gáfuð gasella Finnur Thorlacius skrifar 12. júlí 2013 14:57 Túristar sem staðnæmdust á vegi í Kruger þjóðgarðinum í Suður Afríku brá heldur betur í brún er stór hópur af gasellum hlupu og stukku yfir veginn á ógnarferð og á eftir þeim tveir banhungraðir blettatígrar, staðráðnir í að ná einni þeirra. Sú aftasta í hópi gasellanna snýr skyndlega við úr skóginum við hlið vegarins með annan tígurinn rétt á hælunum og stekkur inn um opinn glugga á Toyota Land Cruiser bíl sem hluti ferðamannanna var í. Með því bjargaði þessi lífsseiga skepna lífi sínu á einn þann frumlegasta hátt sem sést hefur. Eftir að blettatígrarnir voru horfnir af vettvangi var gasellunni hleypt út, lífinu ríkari. Afar skýrt myndskeið af þessu öllu saman sést hér að ofan. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Erlent
Túristar sem staðnæmdust á vegi í Kruger þjóðgarðinum í Suður Afríku brá heldur betur í brún er stór hópur af gasellum hlupu og stukku yfir veginn á ógnarferð og á eftir þeim tveir banhungraðir blettatígrar, staðráðnir í að ná einni þeirra. Sú aftasta í hópi gasellanna snýr skyndlega við úr skóginum við hlið vegarins með annan tígurinn rétt á hælunum og stekkur inn um opinn glugga á Toyota Land Cruiser bíl sem hluti ferðamannanna var í. Með því bjargaði þessi lífsseiga skepna lífi sínu á einn þann frumlegasta hátt sem sést hefur. Eftir að blettatígrarnir voru horfnir af vettvangi var gasellunni hleypt út, lífinu ríkari. Afar skýrt myndskeið af þessu öllu saman sést hér að ofan. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Erlent