Sigrar hjá KR og Njarðvík - öll úrsltin í kvennakörfunni Eyþór Atli Einarsson skrifar 13. október 2013 21:40 Mynd/Pjetur KR-stúlkur og Njarðvíkurstúlkur unnu bæði sína leiki í Domino´s-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann Hauka 83-97. KR skellti Hamri á heimavelli 62-60.Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan. Það var ekki margt sem benti til þess í hálfleik að Njarðvíkurstúlkur færu með sigur af hólmi gegn Haukum. Tíu stig skildu liðin að en Njarðvík mætti dýrvitlaust í síðari hálfleikinn og voru komnar þremur stigum yfir fyrir síðasta fjórðunginn. Haukastúlkur náðu forystunni aftur en voru fljótar að tapa henni niður og í stöðunni 75-75 gáfu gestirnir í og litu aldrei til baka. Fjórtán stiga sigur staðreynd. Hjá heimastúlkum í Haukum var Lele Hardy atkvæðamest með 33 stig, 16 fráköst, 9 stoðsendingar og 8 stolna bolta. Það má ekki miklu muna að hún nái fjórfaldri tvennu. Sylvía Rún Hálfdanardóttir skoraði 18 stig og tók 4 fráköst. Jasmine Beverly var með 19 stig og 9 fráköst fyrir Njarðvík, Erna Hákonardóttir skoraði 19 stig og Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 15. Í Frostaskjólið mættu Hamarsstúlkur hvergi bangnar og leiddu í hálfleik gegn KR með tuttugu stigum 19-39. Það virðist sem KR-stúlkur hafi vaknað upp við vondan draum í hálfleik og mættu kröftugar til leiks í síðari hálfleik. Þær unnu leikhlutann með 19 stigum og voru komnar einu stigi á eftir gestunum. Fjórði leikhlutinn var jafn og spennandi en að lokum voru það KR-stúlkur sem voru sterkari og sigruðu 62-60. Hjá KR var Kelli Thompson stigahæst með 22 stig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 13 og tók að auki 17 fráköst. Hjá Hamar var Íris Ásgeirsdóttir með 19 stig og Fanney Lind Guðmundsdóttir með fjórtán. Di´Amber Johnson skoraði 10 stig, tók tólf fráköst og stal sex boltum.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld:Keflavík-Grindavík 84-67 (34-19, 16-17, 17-23, 17-8)Keflavík: Porsche Landry 22/6 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst/6 varin skot, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 24/6 fráköst, Lauren Oosdyke 17/13 fráköst/7 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/5 stoðsendingar. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin RúnarssonSnæfell-Valur 72-60 (22-15, 20-17, 14-16, 16-12)Snæfell: Chynna Unique Brown 26/15 fráköst/5 stolnir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/10 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/4 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 5/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2.Valur: Jaleesa Butler 20/8 fráköst/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 10/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2, María Björnsdóttir 1. Dómarar: Jón Guðmundsson, Isak Ernir Kristinsson KR-Hamar 62-60 (9-17, 10-22, 26-7, 17-14)KR: Kelli Thompson 22/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/6 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 3, Rannveig Ólafsdóttir 2.Hamar: Íris Ásgeirsdóttir 19/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/5 fráköst, Di'Amber Johnson 10/12 fráköst/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/12 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 6/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 5. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Hakon Hjartarson Haukar-Njarðvík 83-97 (29-19, 25-25, 15-28, 14-25)Haukar: Lele Hardy 33/16 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 18/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 10, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 10/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/11 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/4 fráköst.Njarðvík: Jasmine Beverly 19/9 fráköst, Erna Hákonardóttir 19, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 15, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/8 fráköst/5 stoðsendingar, Aníta Carter Kristmundsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 2. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Johannes Pall Fridriksson Dominos-deild kvenna Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
KR-stúlkur og Njarðvíkurstúlkur unnu bæði sína leiki í Domino´s-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann Hauka 83-97. KR skellti Hamri á heimavelli 62-60.Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í DHL-höllinni og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan. Það var ekki margt sem benti til þess í hálfleik að Njarðvíkurstúlkur færu með sigur af hólmi gegn Haukum. Tíu stig skildu liðin að en Njarðvík mætti dýrvitlaust í síðari hálfleikinn og voru komnar þremur stigum yfir fyrir síðasta fjórðunginn. Haukastúlkur náðu forystunni aftur en voru fljótar að tapa henni niður og í stöðunni 75-75 gáfu gestirnir í og litu aldrei til baka. Fjórtán stiga sigur staðreynd. Hjá heimastúlkum í Haukum var Lele Hardy atkvæðamest með 33 stig, 16 fráköst, 9 stoðsendingar og 8 stolna bolta. Það má ekki miklu muna að hún nái fjórfaldri tvennu. Sylvía Rún Hálfdanardóttir skoraði 18 stig og tók 4 fráköst. Jasmine Beverly var með 19 stig og 9 fráköst fyrir Njarðvík, Erna Hákonardóttir skoraði 19 stig og Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 15. Í Frostaskjólið mættu Hamarsstúlkur hvergi bangnar og leiddu í hálfleik gegn KR með tuttugu stigum 19-39. Það virðist sem KR-stúlkur hafi vaknað upp við vondan draum í hálfleik og mættu kröftugar til leiks í síðari hálfleik. Þær unnu leikhlutann með 19 stigum og voru komnar einu stigi á eftir gestunum. Fjórði leikhlutinn var jafn og spennandi en að lokum voru það KR-stúlkur sem voru sterkari og sigruðu 62-60. Hjá KR var Kelli Thompson stigahæst með 22 stig. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði 13 og tók að auki 17 fráköst. Hjá Hamar var Íris Ásgeirsdóttir með 19 stig og Fanney Lind Guðmundsdóttir með fjórtán. Di´Amber Johnson skoraði 10 stig, tók tólf fráköst og stal sex boltum.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld:Keflavík-Grindavík 84-67 (34-19, 16-17, 17-23, 17-8)Keflavík: Porsche Landry 22/6 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 10/10 fráköst/3 varin skot, Sandra Lind Þrastardóttir 8/7 fráköst/6 varin skot, Bríet Sif Hinriksdóttir 8, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 24/6 fráköst, Lauren Oosdyke 17/13 fráköst/7 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/5 stoðsendingar. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin RúnarssonSnæfell-Valur 72-60 (22-15, 20-17, 14-16, 16-12)Snæfell: Chynna Unique Brown 26/15 fráköst/5 stolnir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/10 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/4 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/5 fráköst/7 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 5/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 2.Valur: Jaleesa Butler 20/8 fráköst/4 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 10/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 2, Rut Konráðsdóttir 2, María Björnsdóttir 1. Dómarar: Jón Guðmundsson, Isak Ernir Kristinsson KR-Hamar 62-60 (9-17, 10-22, 26-7, 17-14)KR: Kelli Thompson 22/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/17 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/6 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 3, Rannveig Ólafsdóttir 2.Hamar: Íris Ásgeirsdóttir 19/5 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 14/5 fráköst, Di'Amber Johnson 10/12 fráköst/6 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/12 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 6/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 5. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Hakon Hjartarson Haukar-Njarðvík 83-97 (29-19, 25-25, 15-28, 14-25)Haukar: Lele Hardy 33/16 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 18/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 10, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 10/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/11 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/4 fráköst.Njarðvík: Jasmine Beverly 19/9 fráköst, Erna Hákonardóttir 19, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 15, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/8 fráköst/5 stoðsendingar, Aníta Carter Kristmundsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 2. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Johannes Pall Fridriksson
Dominos-deild kvenna Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira