Þúsundir lykilorða komin á netið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. nóvember 2013 15:27 Vodafone hvetur viðskiptavini sína til að breyta lykilorðum sínum. Eitt af þeim fjölmörgu skjölum sem tyrkneski hakkarinn lak á netið inniheldur netföng, kennitölur og lykilorð Íslendinga. Um er að ræða netföng og lykilorð sem þúsundir viðskiptavina Vodafone gáfu líklega upp við skráningu á netsíðu fyrirtækisins. Fyrr í dag sendi Vodafone frá sér tilkynningu þar sem viðskiptavinir fyrirtækisins voru hvattir til að breyta lykilorðum. Samkvæmt sérfræðingi sem fréttastofa ræddi við er algengt að fólk noti aðeins eitt lykilorð fyrir marga ólíka reikninga á netinu. Þannig eru lykilorðin sem nú eru á netinu oft hengd við önnur netföng, eins og Gmail og fleiri, sem óprútnir aðila hafa nú aðgang að með því að nota lykilorðið sem viðkomandi gaf upp hjá Vodafone. Í heildina er um að ræða 30 þúsund kennitölur en lykilorð eru tengd við stóran hluta þeirra ásamt símanúmeri og netföngum. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir í samtali við fréttastofu að hún hafi frétt af málinu þegar það kom upp í morgun. Ráðuneytið mun fara yfir málið með viðeigandi undirstofnunum um helgina en ráðherra sagðist ekki geta tjáð sig um málið að öðru leyti að svo stöddu. Vodafone-innbrotið Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Eitt af þeim fjölmörgu skjölum sem tyrkneski hakkarinn lak á netið inniheldur netföng, kennitölur og lykilorð Íslendinga. Um er að ræða netföng og lykilorð sem þúsundir viðskiptavina Vodafone gáfu líklega upp við skráningu á netsíðu fyrirtækisins. Fyrr í dag sendi Vodafone frá sér tilkynningu þar sem viðskiptavinir fyrirtækisins voru hvattir til að breyta lykilorðum. Samkvæmt sérfræðingi sem fréttastofa ræddi við er algengt að fólk noti aðeins eitt lykilorð fyrir marga ólíka reikninga á netinu. Þannig eru lykilorðin sem nú eru á netinu oft hengd við önnur netföng, eins og Gmail og fleiri, sem óprútnir aðila hafa nú aðgang að með því að nota lykilorðið sem viðkomandi gaf upp hjá Vodafone. Í heildina er um að ræða 30 þúsund kennitölur en lykilorð eru tengd við stóran hluta þeirra ásamt símanúmeri og netföngum. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir í samtali við fréttastofu að hún hafi frétt af málinu þegar það kom upp í morgun. Ráðuneytið mun fara yfir málið með viðeigandi undirstofnunum um helgina en ráðherra sagðist ekki geta tjáð sig um málið að öðru leyti að svo stöddu.
Vodafone-innbrotið Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira