NBA í nótt: Indiana vann uppgjörið gegn Miami Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2014 09:00 Tvö bestu lið austurdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í nótt og hafði Indiana Pacers betur gegn meisturum Miami Heat, 84-83. Indiana, sem hafði tapað tveimur leikjum í röð, var mest sjö stigum undir í fjórða leikhluta en sneri svo leiknum sér í vil á lokakaflanum. Miami fékk þó tækifæri til að klára leikinn. LeBron James, sem skoraði 38 stig, klikkaði á þristi þegar lítið var eftir og Chris Bosh fékk tækifæri til að tryggja Miami sigurinn með flautukörfu en skot hans geigaði einnig. Indiana er nú eftur komið með fjögurra sigurleikja forystu á Miami á toppi austurdeildarinnar en þessi tvö lið hafa afgerandi forystu á önnur.Paul George skoraði 23 stig fyrir Indiana og Roy Hibbert 21.San Antonio er þó með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni en liðið trónir á toppnum í vestrinum. Spurs vann í nótt sigur á Denver, 108-103.Tim Duncan var með 29 stig, þrettán fráköst og fimm stoðsendingar í leiknum en þetta var fimmtándi sigur San Antonio í röð. Það ríkir svo mikil spenna í baráttunni um síðustu sætin í úrslitakeppninni austanmegin. New York færðist enn nær Atlanta, sem er í áttunda sætinu, með sigri á Sacramento í nótt, 107-99.Carmelo Anthony skoraði 36 stig fyrir Knicks og JR Smith bætti við 29. Liðið sneri þar með blaðinu eftir slæmt tap gegn LA Lakers í fyrrinótt.Atlanta tapaði að sama skapi fyrir Minnesota, 107-83, og þar með sínum fjórða leik í röð. Paul Millsap var stigahæstur í liði Atlanta með tólf stig en Jeff Teague náði sér engan veginn á strik og klikkaði á öllum fimm skotum sínum í leiknum. Hann var þar með stigalaus í fyrsta sinn í vetur. Memphis og Phoenix unnu svo bæði leiki sína í nótt en spennan um sæti í úrslitakeppninni er líka mikil vestanmegin.Úrslit næturinnar: Charlotte - Brooklyn 116-111 Washington - Phoenix 93-99 Boston - Toronto 90-99 Detroit - Cleveland 96-97 Minnesota - Atlanta 107-83 New Orleans - LA Clippers 98-96 Indiana - Miami 84-83 San Antonio - Denver 108-103 Sacramento - New York 99-107 Utah - Memphis 87-91 NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Tvö bestu lið austurdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í nótt og hafði Indiana Pacers betur gegn meisturum Miami Heat, 84-83. Indiana, sem hafði tapað tveimur leikjum í röð, var mest sjö stigum undir í fjórða leikhluta en sneri svo leiknum sér í vil á lokakaflanum. Miami fékk þó tækifæri til að klára leikinn. LeBron James, sem skoraði 38 stig, klikkaði á þristi þegar lítið var eftir og Chris Bosh fékk tækifæri til að tryggja Miami sigurinn með flautukörfu en skot hans geigaði einnig. Indiana er nú eftur komið með fjögurra sigurleikja forystu á Miami á toppi austurdeildarinnar en þessi tvö lið hafa afgerandi forystu á önnur.Paul George skoraði 23 stig fyrir Indiana og Roy Hibbert 21.San Antonio er þó með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni en liðið trónir á toppnum í vestrinum. Spurs vann í nótt sigur á Denver, 108-103.Tim Duncan var með 29 stig, þrettán fráköst og fimm stoðsendingar í leiknum en þetta var fimmtándi sigur San Antonio í röð. Það ríkir svo mikil spenna í baráttunni um síðustu sætin í úrslitakeppninni austanmegin. New York færðist enn nær Atlanta, sem er í áttunda sætinu, með sigri á Sacramento í nótt, 107-99.Carmelo Anthony skoraði 36 stig fyrir Knicks og JR Smith bætti við 29. Liðið sneri þar með blaðinu eftir slæmt tap gegn LA Lakers í fyrrinótt.Atlanta tapaði að sama skapi fyrir Minnesota, 107-83, og þar með sínum fjórða leik í röð. Paul Millsap var stigahæstur í liði Atlanta með tólf stig en Jeff Teague náði sér engan veginn á strik og klikkaði á öllum fimm skotum sínum í leiknum. Hann var þar með stigalaus í fyrsta sinn í vetur. Memphis og Phoenix unnu svo bæði leiki sína í nótt en spennan um sæti í úrslitakeppninni er líka mikil vestanmegin.Úrslit næturinnar: Charlotte - Brooklyn 116-111 Washington - Phoenix 93-99 Boston - Toronto 90-99 Detroit - Cleveland 96-97 Minnesota - Atlanta 107-83 New Orleans - LA Clippers 98-96 Indiana - Miami 84-83 San Antonio - Denver 108-103 Sacramento - New York 99-107 Utah - Memphis 87-91
NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira