NBA: Durant nálgast Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2014 07:13 Kevin Durant. Mynd/AP Kevin Durant skoraði 35 stig í sigri á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er farinn að nálgast 27 ára gamalt afrek Michael Jordan.Oklahoma City Thunder vann þarna 102-95 útisigur á Cleveland Cavaliers en þetta var fimmtugasti sigurleikur liðsins á tímabilinu. Liðið lék án Russell Westbrook og KD var í basli í byrjun og klikkaði úr sex fyrstu skotunum sínum. Durant, sem var með 11 fráköst og 6 stoðsendingar, komst á endanum í gang og fór yfir 25 stigin í 33. leiknum í röð en því hefur enginn náð síðan að Michael Jordan gerði það í 40 leikjum í röð 1986-87.James Harden var með 28 stig og 8 stoðsendingar í 129-106 sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves. Dwight Howard missti af öðrum leiknum í röð en það kom ekki að sök og Houston vann sinn sjöunda leik af síðustu tíu. Kevin Love skoraði 29 stig fyrir Minnesota og nýliðinn Gorgui Dieng var með 22 stig og 21 frákast.Wesley Matthews skoraði 28 stig og Damian Lillard var með 23 stig og 11 stoðsendingar þegar Portland Trailblazers vann 116-103 heimasigur á Washington Wizards en Portland-liðið er enn án stjörnuleikmannsins LaMarcus Aldridge sem er meiddur. John Wall var með 24 stig og 14 stoðsendingar fyrir Washington.Stephen Curry var með 31 stig og 11 stoðsendingar og Klay Thompson skoraði 29 stig þegar Golden State Warriors vann 115-110 sigur á Milwaukee Bucks. Golden State komst þar með 18 leikjum yfir 50 prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn í 20 ár. David Lee var með 22 stig og 12 fráköst fyrir Golden State.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Cleveland Cavaliers - Oklahoma City Thunder 95-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 129-106 Portland Trail Blazers - Washington Wizards 116-103 Golden State Warriors - Milwaukee Bucks 115-110Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Kevin Durant skoraði 35 stig í sigri á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er farinn að nálgast 27 ára gamalt afrek Michael Jordan.Oklahoma City Thunder vann þarna 102-95 útisigur á Cleveland Cavaliers en þetta var fimmtugasti sigurleikur liðsins á tímabilinu. Liðið lék án Russell Westbrook og KD var í basli í byrjun og klikkaði úr sex fyrstu skotunum sínum. Durant, sem var með 11 fráköst og 6 stoðsendingar, komst á endanum í gang og fór yfir 25 stigin í 33. leiknum í röð en því hefur enginn náð síðan að Michael Jordan gerði það í 40 leikjum í röð 1986-87.James Harden var með 28 stig og 8 stoðsendingar í 129-106 sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves. Dwight Howard missti af öðrum leiknum í röð en það kom ekki að sök og Houston vann sinn sjöunda leik af síðustu tíu. Kevin Love skoraði 29 stig fyrir Minnesota og nýliðinn Gorgui Dieng var með 22 stig og 21 frákast.Wesley Matthews skoraði 28 stig og Damian Lillard var með 23 stig og 11 stoðsendingar þegar Portland Trailblazers vann 116-103 heimasigur á Washington Wizards en Portland-liðið er enn án stjörnuleikmannsins LaMarcus Aldridge sem er meiddur. John Wall var með 24 stig og 14 stoðsendingar fyrir Washington.Stephen Curry var með 31 stig og 11 stoðsendingar og Klay Thompson skoraði 29 stig þegar Golden State Warriors vann 115-110 sigur á Milwaukee Bucks. Golden State komst þar með 18 leikjum yfir 50 prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn í 20 ár. David Lee var með 22 stig og 12 fráköst fyrir Golden State.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Cleveland Cavaliers - Oklahoma City Thunder 95-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 129-106 Portland Trail Blazers - Washington Wizards 116-103 Golden State Warriors - Milwaukee Bucks 115-110Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira