Hvar verður þú eftir 4 ár? Hans Alexander Margrétarson Hansen skrifar 30. maí 2014 15:39 Um daginn var ég spurður að því hvar ég héldi þú ég yrði eftir fjögur ár. Mig langaði til kasta því fram að ég ætlaði að ljúka setu minni í bæjarstjórn hér í Kópavogi, en þar sem ég er í fimmta sæti á lista, ætla ég samt að vera með smá varaáætlun. Ef allt gengur að óskum verð ég búinn að ljúka BA námi í heimspeki, fluttur úr kjallaranum hjá mömmu, ennþá ástfanginn og vonandi giftur. Ég býst ekki við því að vera í neinum vandræðum með námið eða ástina, en hinsvegar veit ég ekki hvernig húsnæðismálin munu standa. Það eru mjög margir á mínum aldri í þessari sömu stöðu. Einstaklingar og pör sem eru að stíga sín fyrstu skref sem fullorðið fólk hefur oft ekki þann valmöguleika að flytja að heiman. Þær íbúðir í boði eru of stórar og of dýrar til þess að þær séu raunhæfur möguleiki fyrir ungt fólk. Ég vona innilega að þetta ástand haldi ekki áfram næstu fjögur árin. Ég vil ekki þurfa að búa hjá foreldrum mínum þegar ég er 26 ára. Þess vegna vil ég gera eitthvað í því á næstu fjórum árum. Kópavogsbær hefur lagt mikla vinnu í ný húsnæði á síðustu árum, en samt höfum við unga fólkið einhvern veginn gleymst í öllum hamaganginum. Við, umbótasinnar Dögunnar, viljum byggja upp almennan leigumarkað í Kópavogi þar sem verður tekið tillit til einstaklinga, para og nýfjölskyldna. Þetta er ein margra ástæðna þess að ég bauð mig fram fyrir hönd Dögunar og umbótasinna í Kópavogi - og ein aðalástæðan fyrir því að þú ættir að setja X við T. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Samúel Karl Ólason skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Lilja lofar öllu fögru Björn B Björnsson skrifar Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Skoðun X í C fyrir framtíð á Íslandi Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Skoðun Kosið um stefnu Axel Jón Ellenarson skrifar Sjá meira
Um daginn var ég spurður að því hvar ég héldi þú ég yrði eftir fjögur ár. Mig langaði til kasta því fram að ég ætlaði að ljúka setu minni í bæjarstjórn hér í Kópavogi, en þar sem ég er í fimmta sæti á lista, ætla ég samt að vera með smá varaáætlun. Ef allt gengur að óskum verð ég búinn að ljúka BA námi í heimspeki, fluttur úr kjallaranum hjá mömmu, ennþá ástfanginn og vonandi giftur. Ég býst ekki við því að vera í neinum vandræðum með námið eða ástina, en hinsvegar veit ég ekki hvernig húsnæðismálin munu standa. Það eru mjög margir á mínum aldri í þessari sömu stöðu. Einstaklingar og pör sem eru að stíga sín fyrstu skref sem fullorðið fólk hefur oft ekki þann valmöguleika að flytja að heiman. Þær íbúðir í boði eru of stórar og of dýrar til þess að þær séu raunhæfur möguleiki fyrir ungt fólk. Ég vona innilega að þetta ástand haldi ekki áfram næstu fjögur árin. Ég vil ekki þurfa að búa hjá foreldrum mínum þegar ég er 26 ára. Þess vegna vil ég gera eitthvað í því á næstu fjórum árum. Kópavogsbær hefur lagt mikla vinnu í ný húsnæði á síðustu árum, en samt höfum við unga fólkið einhvern veginn gleymst í öllum hamaganginum. Við, umbótasinnar Dögunnar, viljum byggja upp almennan leigumarkað í Kópavogi þar sem verður tekið tillit til einstaklinga, para og nýfjölskyldna. Þetta er ein margra ástæðna þess að ég bauð mig fram fyrir hönd Dögunar og umbótasinna í Kópavogi - og ein aðalástæðan fyrir því að þú ættir að setja X við T.
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar