Hvar verður þú eftir 4 ár? Hans Alexander Margrétarson Hansen skrifar 30. maí 2014 15:39 Um daginn var ég spurður að því hvar ég héldi þú ég yrði eftir fjögur ár. Mig langaði til kasta því fram að ég ætlaði að ljúka setu minni í bæjarstjórn hér í Kópavogi, en þar sem ég er í fimmta sæti á lista, ætla ég samt að vera með smá varaáætlun. Ef allt gengur að óskum verð ég búinn að ljúka BA námi í heimspeki, fluttur úr kjallaranum hjá mömmu, ennþá ástfanginn og vonandi giftur. Ég býst ekki við því að vera í neinum vandræðum með námið eða ástina, en hinsvegar veit ég ekki hvernig húsnæðismálin munu standa. Það eru mjög margir á mínum aldri í þessari sömu stöðu. Einstaklingar og pör sem eru að stíga sín fyrstu skref sem fullorðið fólk hefur oft ekki þann valmöguleika að flytja að heiman. Þær íbúðir í boði eru of stórar og of dýrar til þess að þær séu raunhæfur möguleiki fyrir ungt fólk. Ég vona innilega að þetta ástand haldi ekki áfram næstu fjögur árin. Ég vil ekki þurfa að búa hjá foreldrum mínum þegar ég er 26 ára. Þess vegna vil ég gera eitthvað í því á næstu fjórum árum. Kópavogsbær hefur lagt mikla vinnu í ný húsnæði á síðustu árum, en samt höfum við unga fólkið einhvern veginn gleymst í öllum hamaganginum. Við, umbótasinnar Dögunnar, viljum byggja upp almennan leigumarkað í Kópavogi þar sem verður tekið tillit til einstaklinga, para og nýfjölskyldna. Þetta er ein margra ástæðna þess að ég bauð mig fram fyrir hönd Dögunar og umbótasinna í Kópavogi - og ein aðalástæðan fyrir því að þú ættir að setja X við T. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen Skoðun Skoðun Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Sjá meira
Um daginn var ég spurður að því hvar ég héldi þú ég yrði eftir fjögur ár. Mig langaði til kasta því fram að ég ætlaði að ljúka setu minni í bæjarstjórn hér í Kópavogi, en þar sem ég er í fimmta sæti á lista, ætla ég samt að vera með smá varaáætlun. Ef allt gengur að óskum verð ég búinn að ljúka BA námi í heimspeki, fluttur úr kjallaranum hjá mömmu, ennþá ástfanginn og vonandi giftur. Ég býst ekki við því að vera í neinum vandræðum með námið eða ástina, en hinsvegar veit ég ekki hvernig húsnæðismálin munu standa. Það eru mjög margir á mínum aldri í þessari sömu stöðu. Einstaklingar og pör sem eru að stíga sín fyrstu skref sem fullorðið fólk hefur oft ekki þann valmöguleika að flytja að heiman. Þær íbúðir í boði eru of stórar og of dýrar til þess að þær séu raunhæfur möguleiki fyrir ungt fólk. Ég vona innilega að þetta ástand haldi ekki áfram næstu fjögur árin. Ég vil ekki þurfa að búa hjá foreldrum mínum þegar ég er 26 ára. Þess vegna vil ég gera eitthvað í því á næstu fjórum árum. Kópavogsbær hefur lagt mikla vinnu í ný húsnæði á síðustu árum, en samt höfum við unga fólkið einhvern veginn gleymst í öllum hamaganginum. Við, umbótasinnar Dögunnar, viljum byggja upp almennan leigumarkað í Kópavogi þar sem verður tekið tillit til einstaklinga, para og nýfjölskyldna. Þetta er ein margra ástæðna þess að ég bauð mig fram fyrir hönd Dögunar og umbótasinna í Kópavogi - og ein aðalástæðan fyrir því að þú ættir að setja X við T.
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar