Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2014 12:30 Roger Federer með silfurskjöldinn. vísir/getty Svisslendingurinn Roger Federer þurfti að játa sig sigraðan gegn Serbanum NovakDjokovic; 6-7 (7-9), 6-4, 7-6 (7-4), 5-7 og 6-4, á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í gær. Djokovic vann þar sinn níunda risatitil en Federer var á höttunum eftir sínum átjánda. Hann er sigursælasti tenniskappi heims en hefur ekki unnið risamót síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon fyrir tveimur árum. „Þetta fær mig til að trúa að það bíði mín margir frábærir hlutir í framtíðinni,“ sagði Federer bjartsýnn á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir tapið. Ferill Federers hefur aðeins legið niður á við undanfarin misseri en þetta var fyrsti úrslitaleikurinn á risamóti sem hann kemst í síðan hann vann Wimbledon árið 2012. „Ég er mjög ánægður með hvernig ég spilaði þessar tvær vikur og það er gaman að sjá að ég geti áfram boðið upp á þessi gæði,“ sagði Federer. „Hvort sem maður vinnur eða tapar er alltaf sérstakt að komast í úrslit á Wimbledon. Það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Sérstaklega þegar leikirnir eru jafndramatískir og í dag.“ Federer hefur unnið á Wimbledon sjö sinnum en hann vann mótið fimm sinnum í röð árið 2003-2007. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Svisslendingurinn Roger Federer þurfti að játa sig sigraðan gegn Serbanum NovakDjokovic; 6-7 (7-9), 6-4, 7-6 (7-4), 5-7 og 6-4, á Wimbledon-meistaramótinu í tennis í gær. Djokovic vann þar sinn níunda risatitil en Federer var á höttunum eftir sínum átjánda. Hann er sigursælasti tenniskappi heims en hefur ekki unnið risamót síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon fyrir tveimur árum. „Þetta fær mig til að trúa að það bíði mín margir frábærir hlutir í framtíðinni,“ sagði Federer bjartsýnn á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir tapið. Ferill Federers hefur aðeins legið niður á við undanfarin misseri en þetta var fyrsti úrslitaleikurinn á risamóti sem hann kemst í síðan hann vann Wimbledon árið 2012. „Ég er mjög ánægður með hvernig ég spilaði þessar tvær vikur og það er gaman að sjá að ég geti áfram boðið upp á þessi gæði,“ sagði Federer. „Hvort sem maður vinnur eða tapar er alltaf sérstakt að komast í úrslit á Wimbledon. Það er eitthvað sem maður gleymir aldrei. Sérstaklega þegar leikirnir eru jafndramatískir og í dag.“ Federer hefur unnið á Wimbledon sjö sinnum en hann vann mótið fimm sinnum í röð árið 2003-2007.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira