Djokovic í undanúrslit Ingvi Þór sæmundsson skrifar 4. september 2014 07:51 Djokovic hefur betur í innbyrðis viðureignum gegn Andy Murray. Vísir/Getty Novak Djokovic bar sigurorð af Andy Murray í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir í New York. Djokovic, sem situr í efsta sæti heimslistans, hafði betur í fjórum settum (7-6, 6-7, 6-2, 6-4), en leikurinn stóð yfir í þrjá klukkutíma og 32 mínútur. Serbinn mætir Japananum Kei Nishikori í undanúrslitunum á morgun, en sá síðarnefndi vann Stan Wawrinka frá Sviss í fimm settum (3-6. 7-5, 7-6, 6-7, 6-4) í átta-manna úrslitunum. Seinna í dag fara svo fram seinni tveir leikirnir í átta-manna úrslitunum. Þar mætast annars vegar Tom Berdych og Marin Cilic og hins vegar Roger Federer og Gaël Monfils. Djokovic hefur einu sinni hrósað sigri á Opna bandaríska - fyrir þremur árum þegar hann lagði Spánverjann Rafael Nadal í úrslitaleik. Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00 Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00 Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07 Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30 Djokovic búinn að gifta sig Það rekur hver gleðidagurinn annan hjá serbneska tenniskappanum Novak Djokovic þessa dagana. 11. júlí 2014 23:00 Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35 Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Novak Djokovic bar sigurorð af Andy Murray í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir í New York. Djokovic, sem situr í efsta sæti heimslistans, hafði betur í fjórum settum (7-6, 6-7, 6-2, 6-4), en leikurinn stóð yfir í þrjá klukkutíma og 32 mínútur. Serbinn mætir Japananum Kei Nishikori í undanúrslitunum á morgun, en sá síðarnefndi vann Stan Wawrinka frá Sviss í fimm settum (3-6. 7-5, 7-6, 6-7, 6-4) í átta-manna úrslitunum. Seinna í dag fara svo fram seinni tveir leikirnir í átta-manna úrslitunum. Þar mætast annars vegar Tom Berdych og Marin Cilic og hins vegar Roger Federer og Gaël Monfils. Djokovic hefur einu sinni hrósað sigri á Opna bandaríska - fyrir þremur árum þegar hann lagði Spánverjann Rafael Nadal í úrslitaleik.
Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00 Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00 Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07 Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30 Djokovic búinn að gifta sig Það rekur hver gleðidagurinn annan hjá serbneska tenniskappanum Novak Djokovic þessa dagana. 11. júlí 2014 23:00 Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35 Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00
Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 3. september 2014 07:51
Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45
Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00
Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00
Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07
Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30
Djokovic búinn að gifta sig Það rekur hver gleðidagurinn annan hjá serbneska tenniskappanum Novak Djokovic þessa dagana. 11. júlí 2014 23:00
Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35
Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15