Shell lækkaði eldsneyti um 66 prósent í Kanada Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. október 2014 11:04 Verðið lækkaði umtalsvert í gær. Þrjátíu ár eru síðan fyrirtækið Shell hóf störf við olíuhreinsun í Alberta í Kanada og af því tilefni ákvað fyrirtækið að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð á eldsneyti á völdum bensínstöðvum. Lítrinn kostar yfirleitt 1,19 dali, eða um 128 íslenskar krónur, en eftir lækkunina fór verðið á lítranum niður í 43 krónur. Lækkunin gilti aðeins í gær og mynduðust miklar biðraðir, enda verðið búið að lækka um 66 prósent. Kanadískir fjölmiðlar sýndu þessari tímabundnu verðlækkun mikinn áhuga. Rætt var við Dave Dupuis, sem var fremstur í röðinni við eina af þeim bensínstöðvum sem seldi hið ódýra eldsneyti. Hann hafði beðið í þrjá klukkutíma þegar rætt var við hann. Hann sagðist spara næstum því tíu þúsund krónur á því að kaupa eldsneyti á tilboði. Á Twitter lýstu margir yfir ánægju sinni, eins og má sjá hér að neðan.The 80's called and they want their #gas price back. Good stuff @Shell_Canada #yyc #YEG pic.twitter.com/yMdWVblsVX— Sherri (@SherriHutt) October 8, 2014 Not in #ymm still 131.9 “@GlobalEdmonton: Shell brings back 1984 gas prices to celebrate anniversary: http://t.co/qx3i7LJTQ8 #yeg #ab #yyc "— Amanda (@amandalee_c) October 8, 2014 Shell employees at Wye Rd station are ready for #1984Pricing!! #80smoment pic.twitter.com/hsXZJSDXMv— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 It's like we've gone back in time! #1984Pricing #80smoment #yyc http://t.co/An8PSXB0FO— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þrjátíu ár eru síðan fyrirtækið Shell hóf störf við olíuhreinsun í Alberta í Kanada og af því tilefni ákvað fyrirtækið að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð á eldsneyti á völdum bensínstöðvum. Lítrinn kostar yfirleitt 1,19 dali, eða um 128 íslenskar krónur, en eftir lækkunina fór verðið á lítranum niður í 43 krónur. Lækkunin gilti aðeins í gær og mynduðust miklar biðraðir, enda verðið búið að lækka um 66 prósent. Kanadískir fjölmiðlar sýndu þessari tímabundnu verðlækkun mikinn áhuga. Rætt var við Dave Dupuis, sem var fremstur í röðinni við eina af þeim bensínstöðvum sem seldi hið ódýra eldsneyti. Hann hafði beðið í þrjá klukkutíma þegar rætt var við hann. Hann sagðist spara næstum því tíu þúsund krónur á því að kaupa eldsneyti á tilboði. Á Twitter lýstu margir yfir ánægju sinni, eins og má sjá hér að neðan.The 80's called and they want their #gas price back. Good stuff @Shell_Canada #yyc #YEG pic.twitter.com/yMdWVblsVX— Sherri (@SherriHutt) October 8, 2014 Not in #ymm still 131.9 “@GlobalEdmonton: Shell brings back 1984 gas prices to celebrate anniversary: http://t.co/qx3i7LJTQ8 #yeg #ab #yyc "— Amanda (@amandalee_c) October 8, 2014 Shell employees at Wye Rd station are ready for #1984Pricing!! #80smoment pic.twitter.com/hsXZJSDXMv— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 It's like we've gone back in time! #1984Pricing #80smoment #yyc http://t.co/An8PSXB0FO— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira