Sjö börn á Barðaströnd og öll í efstu bekkjum Kristján Már Unnarsson skrifar 28. október 2014 22:45 Hjónin á Brjánslæk, Jóhann Pétur Ágústsson og Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir. Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Birkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus. Sjö nemendur skólans eru allir í efstu bekkjum grunnskólans og ekkert yngra barn er í sveitinni. Skóli sveitarinnar á Barðaströnd var byggður fyrir talsvert fleiri nemendur en þar eru nú við nám. Raunar var hér allt morandi í krökkum á árunum fyrir 1980. „Við vorum milli 50 og 60, ég man mest eftir að við vorum 56, og þá var það bara upp í áttunda bekk. Það voru stórir árgangar, upp í átta krakkar í bekk,“ sagði Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir, bóndi á Brjánslæk, þegar hún rifjaði upp sína skólagöngu. Í vetur er nemendurnir sjö talsins og allir í efstu árgöngum grunnskólans. Ekkert yngra barn er í sveitinni. Ef fer sem horfir er skólahaldi sjálfhætt á næstu árum.Þríburasystkin frá Brjánslæk eru meðal sjö nemenda Birkimelsskóla.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það voru tuttugu krakkar þegar við byrjuðum. Svo hefur þetta allt verið að tínast í burtu og enginn að bætast við,“ sagði 15 ára dóttir Halldóru, Jarþrúður Ragna Jóhannsdóttir. Valgeir Jens Guðmundsson, deildarstjóri Birkimelsskóla, segir þetta líta illa út. Skólakennslan sé væntanlega á leiðinni á Patreksfjörð, - ef skólahald falli niður verði það vart tekið upp aftur. Fjallað var um byggðina á Barðaströnd í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld.Verður þetta umferðarskilti óþarft við Birkimelsskóla á Barðaströnd?Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Skóla - og menntamál Um land allt Vesturbyggð Tengdar fréttir Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. 27. október 2014 22:15 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira
Birkimelsskóli á Barðaströnd er að verða barnlaus. Sjö nemendur skólans eru allir í efstu bekkjum grunnskólans og ekkert yngra barn er í sveitinni. Skóli sveitarinnar á Barðaströnd var byggður fyrir talsvert fleiri nemendur en þar eru nú við nám. Raunar var hér allt morandi í krökkum á árunum fyrir 1980. „Við vorum milli 50 og 60, ég man mest eftir að við vorum 56, og þá var það bara upp í áttunda bekk. Það voru stórir árgangar, upp í átta krakkar í bekk,“ sagði Halldóra Ingibjörg Ragnarsdóttir, bóndi á Brjánslæk, þegar hún rifjaði upp sína skólagöngu. Í vetur er nemendurnir sjö talsins og allir í efstu árgöngum grunnskólans. Ekkert yngra barn er í sveitinni. Ef fer sem horfir er skólahaldi sjálfhætt á næstu árum.Þríburasystkin frá Brjánslæk eru meðal sjö nemenda Birkimelsskóla.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.„Það voru tuttugu krakkar þegar við byrjuðum. Svo hefur þetta allt verið að tínast í burtu og enginn að bætast við,“ sagði 15 ára dóttir Halldóru, Jarþrúður Ragna Jóhannsdóttir. Valgeir Jens Guðmundsson, deildarstjóri Birkimelsskóla, segir þetta líta illa út. Skólakennslan sé væntanlega á leiðinni á Patreksfjörð, - ef skólahald falli niður verði það vart tekið upp aftur. Fjallað var um byggðina á Barðaströnd í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í kvöld.Verður þetta umferðarskilti óþarft við Birkimelsskóla á Barðaströnd?Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.
Skóla - og menntamál Um land allt Vesturbyggð Tengdar fréttir Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. 27. október 2014 22:15 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira
Byggðin sem tapaði mestu vegna hvalveiðibannsins Nærri þrjátíu árum eftir að Alþingi féllst á hvalveiðibann hefur samfélagið á Barðaströnd ekki enn náð sér eftir áfallið. 27. október 2014 22:15