Kaffibollinn kom til bjargar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2015 17:15 Serena Williams náði ekki að jafna sig á þreytunni í dag. Vísir/Getty Serena Williams bar upp óvenjulega bón í miðri viðureign sinni gegn Flaviu Penetta á móti í Perth í Ástralíu í vikunni. Williams, efsta kona heimslistans, tapaði fyrsta settinu óvænt 6-0 og spurði þá dómarann hvort henni væri heimilt að biðja um kaffibolla. Williams fékk stuttu síðar eitt skot af espresso-bolla sem virtist hafa gert henni heilmikið gagn því hún vann næstu tvö sett, 6-3 og 6-0 og þar með viðureignina. „Ég var afar þreytt eftir flugið og Flavia var að spila virkilega vel. Það þurfa allir að fá kaffi af og til. Ég þurfti kaffi til að koma fótunum í gang,“ sagði hún. Að tapa setti án þess að vinna lotu kallast „beygla“ á ensku (bagel) en Serena gantaðist með það í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég vildi kaffi með beyglunni minni.“ Kaffidrykkjan var þó ekki til mikils gagns í dag þar sem að Serena tapaði stórt fyrir Eugenie Bouchard frá Kanada, 6-2 og 6-1, í dag og er þar með úr leik í mótinu. „Ég veit ekki hvað er að mér,“ sagði hún eftir leikinn. „Ég er bara svo þreytt. Þetta er svo skrýtið - ég fæ ekki líkamann til að hreyfa sig og finnst eins og að ég sé algjörlega orkulaus.“ „Þetta er svolítið pirrandi því ég veit að ég get spilað tvö þúsund sinnum betur.“ Tennis Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Sjá meira
Serena Williams bar upp óvenjulega bón í miðri viðureign sinni gegn Flaviu Penetta á móti í Perth í Ástralíu í vikunni. Williams, efsta kona heimslistans, tapaði fyrsta settinu óvænt 6-0 og spurði þá dómarann hvort henni væri heimilt að biðja um kaffibolla. Williams fékk stuttu síðar eitt skot af espresso-bolla sem virtist hafa gert henni heilmikið gagn því hún vann næstu tvö sett, 6-3 og 6-0 og þar með viðureignina. „Ég var afar þreytt eftir flugið og Flavia var að spila virkilega vel. Það þurfa allir að fá kaffi af og til. Ég þurfti kaffi til að koma fótunum í gang,“ sagði hún. Að tapa setti án þess að vinna lotu kallast „beygla“ á ensku (bagel) en Serena gantaðist með það í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég vildi kaffi með beyglunni minni.“ Kaffidrykkjan var þó ekki til mikils gagns í dag þar sem að Serena tapaði stórt fyrir Eugenie Bouchard frá Kanada, 6-2 og 6-1, í dag og er þar með úr leik í mótinu. „Ég veit ekki hvað er að mér,“ sagði hún eftir leikinn. „Ég er bara svo þreytt. Þetta er svo skrýtið - ég fæ ekki líkamann til að hreyfa sig og finnst eins og að ég sé algjörlega orkulaus.“ „Þetta er svolítið pirrandi því ég veit að ég get spilað tvö þúsund sinnum betur.“
Tennis Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Sjá meira