Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Arnar Björnsson skrifar 17. janúar 2015 19:15 Aron Kristjánsson ræðir við fjölmiðla í dag. Vísir/Eva Björk Handboltalandsliðið var nýkomið af fundi þegar blaðamenn hittu leikmennina á Hilton-hótelinu í Doha í dag. Þá voru þeir búnir að skoða myndbandsupptöku af leiknum og þjálfarinn Aron Kristjánsson búinn að leggja línurnar. „Það var gott fyrir leikmennina að skoða það sem fór úrskeiðis,“ sagði Aron um leikinn gegn Svíum í gær en hann tapaðist stórt, 24-16. Viðtalið við hann má sjá hér neðst í fréttinni. „Við klúðruðum ákjósanlegum færum snemma í leiknum og smátt og smátt hvarf yfirsýnin og við hættum að nýta breydd vallarins, tímasetningar voru ónákvæmar og menn mættu ekki nógu snemma í boltann og slepptu honum á röngum tíma bæði í „klippingum“ og „stimplunum“. Við klikkuðum á skotum og sóknarleikurinn gékk mjög illa. Við vorum mjög ólíkir sjálfum okkur í leiknum“ Aron segir að leikurinn annað kvöld gegn Alsír verði allt öðru vísi en gegn Svíum. „Þeir spila 3-2-1 vörn eru mjög ákafir í vörninni og við þurfum að nýta okkur það. Þeir geta fokið útaf þegar við mætum þeim af krafti og það þurfum við að nýta vel og svo þurfum við að halda dampi í vörninni sem við gerðum vel í gær.“ Hverju ætlarðu að breyta frá Svíaleiknum? „Það er nokkuð ljóst að við þurfum öflugri sóknarleik, meiri samvinnu og það mun koma. Á meðan Alsírmenn eru inni í leiknum og sjá að þeir eiga möguleika og eru með blóð á tönnunum eru þeir erfiðir við að eiga en þeir eiga það til að brotna ef mótherjinn nær ágætu forskoti.“ Aron óttast ekki að Íslendingar vanmeti Alsírmenn þrátt fyrir að þeir hafi tapað stórt fyrir Egyptum í 1. umferðinni. „Við þurfum að kvitta fyrir leikinn í gær og getum spilað miklu betur. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Handboltalandsliðið var nýkomið af fundi þegar blaðamenn hittu leikmennina á Hilton-hótelinu í Doha í dag. Þá voru þeir búnir að skoða myndbandsupptöku af leiknum og þjálfarinn Aron Kristjánsson búinn að leggja línurnar. „Það var gott fyrir leikmennina að skoða það sem fór úrskeiðis,“ sagði Aron um leikinn gegn Svíum í gær en hann tapaðist stórt, 24-16. Viðtalið við hann má sjá hér neðst í fréttinni. „Við klúðruðum ákjósanlegum færum snemma í leiknum og smátt og smátt hvarf yfirsýnin og við hættum að nýta breydd vallarins, tímasetningar voru ónákvæmar og menn mættu ekki nógu snemma í boltann og slepptu honum á röngum tíma bæði í „klippingum“ og „stimplunum“. Við klikkuðum á skotum og sóknarleikurinn gékk mjög illa. Við vorum mjög ólíkir sjálfum okkur í leiknum“ Aron segir að leikurinn annað kvöld gegn Alsír verði allt öðru vísi en gegn Svíum. „Þeir spila 3-2-1 vörn eru mjög ákafir í vörninni og við þurfum að nýta okkur það. Þeir geta fokið útaf þegar við mætum þeim af krafti og það þurfum við að nýta vel og svo þurfum við að halda dampi í vörninni sem við gerðum vel í gær.“ Hverju ætlarðu að breyta frá Svíaleiknum? „Það er nokkuð ljóst að við þurfum öflugri sóknarleik, meiri samvinnu og það mun koma. Á meðan Alsírmenn eru inni í leiknum og sjá að þeir eiga möguleika og eru með blóð á tönnunum eru þeir erfiðir við að eiga en þeir eiga það til að brotna ef mótherjinn nær ágætu forskoti.“ Aron óttast ekki að Íslendingar vanmeti Alsírmenn þrátt fyrir að þeir hafi tapað stórt fyrir Egyptum í 1. umferðinni. „Við þurfum að kvitta fyrir leikinn í gær og getum spilað miklu betur.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26
Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15
Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29
Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00