Hættir að selja Google Glass Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 13:51 Stærsti galli Google Glass, er sagður vera að notendur gleraugnanna líta kjánalega út með þau á höfðinu. Vísir/AFP Tæknirisinn Google er hættur að selja Google Glass gleraugun til forritara, sem hafa verið að þróa smáforrit fyrir snjallgleraugun. Glass hefur aldrei farið á almennan markað, en Google ætlar að halda þróuninni áfram. Google mun hætta að taka við pöntunum í næstu viku, en þeir segjast ætla að halda áfram stuðningi við þá sem þegar notast við gleraugun. Þó hafa þeir starfsmenn sem unnið hafa að þróunn Google Glass verið færðir um set innan fyrirtækisins, samkvæmt BBC. „Google Glass hefur kennt okkur hvað almennir neytendur vilja,“ segir Tony Fadell, sem nú er yfirmaður verkefnisins. „Ég er spenntur fyrir því að vinna með teyminu og að færa allt sem þau hafa lært inn í næstu vöru.“ Sérfræðingur BBC segir að þrátt fyrir að Google hafi kynnt þessa ákvörðun sem næsta skref þróunar Google Glass, sé það verkefnið dautt. Í það minnsta í núverandi mynd. Hann segir að gleraugun hafi látið fólk líta kjánalega út og því hafi þau aldrei átt möguleika á því að komast í almenna drefingu. Hinsvegar sé töluverður hópur af fólki, sem hafi keypt gleraugun dýru verði og hafi ekkert við þau að gera núna. Google Glass var víða bannað á veitingastöðum og notendur gleraugnanna hafa oft verið kallaðir Glassholes. Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20 Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Google er hættur að selja Google Glass gleraugun til forritara, sem hafa verið að þróa smáforrit fyrir snjallgleraugun. Glass hefur aldrei farið á almennan markað, en Google ætlar að halda þróuninni áfram. Google mun hætta að taka við pöntunum í næstu viku, en þeir segjast ætla að halda áfram stuðningi við þá sem þegar notast við gleraugun. Þó hafa þeir starfsmenn sem unnið hafa að þróunn Google Glass verið færðir um set innan fyrirtækisins, samkvæmt BBC. „Google Glass hefur kennt okkur hvað almennir neytendur vilja,“ segir Tony Fadell, sem nú er yfirmaður verkefnisins. „Ég er spenntur fyrir því að vinna með teyminu og að færa allt sem þau hafa lært inn í næstu vöru.“ Sérfræðingur BBC segir að þrátt fyrir að Google hafi kynnt þessa ákvörðun sem næsta skref þróunar Google Glass, sé það verkefnið dautt. Í það minnsta í núverandi mynd. Hann segir að gleraugun hafi látið fólk líta kjánalega út og því hafi þau aldrei átt möguleika á því að komast í almenna drefingu. Hinsvegar sé töluverður hópur af fólki, sem hafi keypt gleraugun dýru verði og hafi ekkert við þau að gera núna. Google Glass var víða bannað á veitingastöðum og notendur gleraugnanna hafa oft verið kallaðir Glassholes.
Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20 Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07
Google kynnti nýja frumgerð af einingasíma Project Ara er ætlað að þróa síma sem notanendur geta sniðið að sínum þörfum. 15. janúar 2015 12:20
Vilja skipta Google upp Þrýstingur vex á netrisann Google frá stofnunum Evrópusambandsins. 28. nóvember 2014 07:30