Lauge: Úrslitin önnur ef Aron hefði verið með Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 28. janúar 2015 09:00 Rasmus Lauge og Aron Pálmarsson. Vísir/Getty Rasmus Lauge, leikstjórnandi danska landsliðsins, vonast til að Aron Pálmarsson hljóti skjótan bata eftir höfuðmeiðslin sem hann varð fyrir á HM í Katar. Aron fékk heilahristing eftir höfuðhögg sem hann fékk í leik Íslands og Tékklands í keppninni. Líklegt er talið að hann hafi verið veikur fyrir eftir að hafa orðið fyrir árás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. „Ég hef ekki heyrt í honum eftir leikinn gegn Tékkum en auðvitað hef ég áhyggjur af svona löguðu,“ sagði Lauge sem var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í dag. Hann er samherji Arons hjá þýska meistaraliðinu Kiel. „Hann fær núna tíma til að hvíla sig sem er gott fyrir meiðsli af þessum toga. En ég vona bara það besta. Ég skrifaði honum eftir árásina á Íslandi og var ánægður þegar í ljós kom að hann gat spilað með Íslandi á HM.“ Lauge segir ljóst að Ísland hafi saknað Arons í leiknum gegn Dönum í 16-liða úrslitum keppninnar í fyrradag. „Það var erfitt fyrir Ísland að vera án svo mikilvægs leikmanns og trúi að úrslit leiksins hefðu verið önnur hefði hann spilað.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. 27. janúar 2015 14:00 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur í Kópavogi Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óbærileg spenna á toppi deildarinnar eftir stórleiki Íslendinganna Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Sjá meira
Rasmus Lauge, leikstjórnandi danska landsliðsins, vonast til að Aron Pálmarsson hljóti skjótan bata eftir höfuðmeiðslin sem hann varð fyrir á HM í Katar. Aron fékk heilahristing eftir höfuðhögg sem hann fékk í leik Íslands og Tékklands í keppninni. Líklegt er talið að hann hafi verið veikur fyrir eftir að hafa orðið fyrir árás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. „Ég hef ekki heyrt í honum eftir leikinn gegn Tékkum en auðvitað hef ég áhyggjur af svona löguðu,“ sagði Lauge sem var í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í dag. Hann er samherji Arons hjá þýska meistaraliðinu Kiel. „Hann fær núna tíma til að hvíla sig sem er gott fyrir meiðsli af þessum toga. En ég vona bara það besta. Ég skrifaði honum eftir árásina á Íslandi og var ánægður þegar í ljós kom að hann gat spilað með Íslandi á HM.“ Lauge segir ljóst að Ísland hafi saknað Arons í leiknum gegn Dönum í 16-liða úrslitum keppninnar í fyrradag. „Það var erfitt fyrir Ísland að vera án svo mikilvægs leikmanns og trúi að úrslit leiksins hefðu verið önnur hefði hann spilað.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. 27. janúar 2015 14:00 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur í Kópavogi Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óbærileg spenna á toppi deildarinnar eftir stórleiki Íslendinganna Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00
Brotið sem réði örlögum íslenska landsliðsins á HM í Katar | Myndband Tékkinn Ondrej Zdráhala átti líklega meiri þátt í örlögum íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar en margur annar leikmaður móherja Íslands á heimsmeistaramótinu. 27. janúar 2015 14:00
Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn