Verðhjöðnun í Danmörku í fyrsta skipti í 60 ár 10. febrúar 2015 09:42 Verhjöðnun mældist í janúar í Danmörku í fyrsta sinn síðan 1954. Verðhjöðnunin nam 0,1 prósenti. Ástæðan er fyrst og fremst talin vera lækkandi olíuverð. DR greinir frá. Bent er á að verðhjöðnunin geti haft neikvæð áhrif á danskt efnahagslíf leiði það til þess að fólk fresti innkaupum sínum og bíði eftir því að verðlag falli frekar. Jan Størup Nielsen, greiningaraðili hjá Nordea bankanum, segir að verðhjöðnunin komi Dönum líklega til góða svo lengi sem hún stafi af lægra orkuverði og lægri sköttum. Það auki kaupmátt danskra heimila. Það sé ekki fyrr en verðhjöðnunin verði viðvarandi og laun hætta að hækka að verðhjöðnun verði til vandræða hefur DR eftir Nielsen. Þá er einnig bent á að laun hafi hækkað um 1,5 prósent á síðasta ári. Það sé lægsta hækkun launa frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Vegna verðhjöðnunar sé hinsvegar kaupmáttaraukningin veruleg fyrir dönsk heimili. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verhjöðnun mældist í janúar í Danmörku í fyrsta sinn síðan 1954. Verðhjöðnunin nam 0,1 prósenti. Ástæðan er fyrst og fremst talin vera lækkandi olíuverð. DR greinir frá. Bent er á að verðhjöðnunin geti haft neikvæð áhrif á danskt efnahagslíf leiði það til þess að fólk fresti innkaupum sínum og bíði eftir því að verðlag falli frekar. Jan Størup Nielsen, greiningaraðili hjá Nordea bankanum, segir að verðhjöðnunin komi Dönum líklega til góða svo lengi sem hún stafi af lægra orkuverði og lægri sköttum. Það auki kaupmátt danskra heimila. Það sé ekki fyrr en verðhjöðnunin verði viðvarandi og laun hætta að hækka að verðhjöðnun verði til vandræða hefur DR eftir Nielsen. Þá er einnig bent á að laun hafi hækkað um 1,5 prósent á síðasta ári. Það sé lægsta hækkun launa frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Vegna verðhjöðnunar sé hinsvegar kaupmáttaraukningin veruleg fyrir dönsk heimili.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira