Rooney: Vonandi fáum við fleiri ár með Hodgson Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2015 18:00 Vísir/Getty Wayne Rooney telur að Roy Hodgson eigi skilið að fá nýjan samning við enska knattspyrnusambandið. Núverandi samningur hans rennur út eftir EM 2016 en Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, sagði nýverið að hann myndi ræða framtíðina við Hodgson í upphafi næsta árs. „Síðan ég byrjaði að vinna með Roy hefur hann reynst mér frábærlega sem og liðinu öllu,“ sagði Rooney á blaðamannafundi í gær en þess má geta að Hodgson sat þá við hlið hans. „Vonandi munu þeir setjast niður og koma þessum málum á hreint. Og að við fáum nokkur ár í viðbót með honum.“ Hodgson er sáttur við að bíða svo lengi eftir viðræðum um nýjan samning. „Algjörlega. Við höfum alltaf sagt að þetta verði gert,“ sagði hann. „Það er nóg framundan og við ætlum að einbeita okkur að þeim leikjum sem við eigum eftir í undankeppninni áður en við ræðum lokakeppnina í Frakklandi.“ EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Vilja ræða við Hodgson um framhaldið Samningur Roy Hodgson við enska knattspyrnusambandið rennur út eftir EM 2016. 26. mars 2015 08:15 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Wayne Rooney telur að Roy Hodgson eigi skilið að fá nýjan samning við enska knattspyrnusambandið. Núverandi samningur hans rennur út eftir EM 2016 en Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, sagði nýverið að hann myndi ræða framtíðina við Hodgson í upphafi næsta árs. „Síðan ég byrjaði að vinna með Roy hefur hann reynst mér frábærlega sem og liðinu öllu,“ sagði Rooney á blaðamannafundi í gær en þess má geta að Hodgson sat þá við hlið hans. „Vonandi munu þeir setjast niður og koma þessum málum á hreint. Og að við fáum nokkur ár í viðbót með honum.“ Hodgson er sáttur við að bíða svo lengi eftir viðræðum um nýjan samning. „Algjörlega. Við höfum alltaf sagt að þetta verði gert,“ sagði hann. „Það er nóg framundan og við ætlum að einbeita okkur að þeim leikjum sem við eigum eftir í undankeppninni áður en við ræðum lokakeppnina í Frakklandi.“
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Vilja ræða við Hodgson um framhaldið Samningur Roy Hodgson við enska knattspyrnusambandið rennur út eftir EM 2016. 26. mars 2015 08:15 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Vilja ræða við Hodgson um framhaldið Samningur Roy Hodgson við enska knattspyrnusambandið rennur út eftir EM 2016. 26. mars 2015 08:15