Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2015 10:42 Sigmar Gabriel, varakanslari og Angela Merkel kanslari. Vísir/AFP Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja sex milljörðum evra, eða um 870 milljörðum króna, til að bregðast við auknum straumi flóttafólks til Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að gagnrýnendur saki Angelu Merkel Þýskalandskanslara um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. Um 18 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands um helgina eftir að samkomulag náðist við stjórnvöld í Austurríki og Ungverjalandi um að létta á reglum um hælisleitendur. Werner Faymann, kanslari Austurríkis, segir hins vegar að þessum neyðaraðgerðum verði nú að ljúka. Því verði nú unnið að því að koma hlutum „í fyrra horf“. Ungversk yfirvöld höfðu áður lokað á flóttafólk sem sótti inni í Vestur-Evrópu, en veittu heimild fyrir því að flytja fólk að austurrísku landamærunum á föstudag. Engin teikn eru um að draga muni úr flóttamannastraumnum á næstu dögum þar sem þúsundir manna streyma um Makedóníu og Serbíu að ungversku landamærunum.Ógnar „kristnum velferðarríkjum“ Victor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og sagði að „á meðan við getum ekki varið ytri landamæri Evrópu, getum við ekki rætt um hvað við getum tekið við mörgum.“ Sagði hann alla þá sem reyna að komast til Þýskalands vera að sækjast eftir „þýsku lífi“, ekki öryggi, og að ef straumurinn héldi áfram skapi það ógn við „kristin velferðarríki“. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja sex milljörðum evra, eða um 870 milljörðum króna, til að bregðast við auknum straumi flóttafólks til Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að gagnrýnendur saki Angelu Merkel Þýskalandskanslara um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. Um 18 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands um helgina eftir að samkomulag náðist við stjórnvöld í Austurríki og Ungverjalandi um að létta á reglum um hælisleitendur. Werner Faymann, kanslari Austurríkis, segir hins vegar að þessum neyðaraðgerðum verði nú að ljúka. Því verði nú unnið að því að koma hlutum „í fyrra horf“. Ungversk yfirvöld höfðu áður lokað á flóttafólk sem sótti inni í Vestur-Evrópu, en veittu heimild fyrir því að flytja fólk að austurrísku landamærunum á föstudag. Engin teikn eru um að draga muni úr flóttamannastraumnum á næstu dögum þar sem þúsundir manna streyma um Makedóníu og Serbíu að ungversku landamærunum.Ógnar „kristnum velferðarríkjum“ Victor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og sagði að „á meðan við getum ekki varið ytri landamæri Evrópu, getum við ekki rætt um hvað við getum tekið við mörgum.“ Sagði hann alla þá sem reyna að komast til Þýskalands vera að sækjast eftir „þýsku lífi“, ekki öryggi, og að ef straumurinn héldi áfram skapi það ógn við „kristin velferðarríki“.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00