Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 14:37 Aron Pálmarsson er að sjálfsögðu í hópnum. vísir/ernir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna hóp fyrir Evrópumót karla í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn verður svo tilkynntur á næstu dögum en endanlegur 16 manna hópur verður tilkynntur rétt fyrir mót eins og vaninn er. Þeir 28 sem Aron valdi að þessu sinni eru þeir sem mega spila í Póllandi en hópurinn verður skorinn niður um tólf leikmenn. Æfingar landsliðsins hefjast 29. desember og mæta strákarnir okkar Portúgal í Höllinni 6. og 7. janúar áður en haldið verður til Þýskalands þar sem Ísland mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar tvívegis. Meðfram æfingum A landsliðs karla hérna heima æfa líka B landsliðið og u20 karla.Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskEVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Elísson, Füchse BerlinVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Arnór Atlason, St. Rafaël Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, Tvis HolstebroLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Árni Steinn Steinþórsson, SönderjyskE Alexander Petersson, Rhein Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergische Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-ThyLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Saint-Germain Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Aue Tandri Már Konráðsson, Ricoh Arnar Freyr Arnarsson, Fram Guðmundur Hólmar Helgason, Valur EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna hóp fyrir Evrópumót karla í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn verður svo tilkynntur á næstu dögum en endanlegur 16 manna hópur verður tilkynntur rétt fyrir mót eins og vaninn er. Þeir 28 sem Aron valdi að þessu sinni eru þeir sem mega spila í Póllandi en hópurinn verður skorinn niður um tólf leikmenn. Æfingar landsliðsins hefjast 29. desember og mæta strákarnir okkar Portúgal í Höllinni 6. og 7. janúar áður en haldið verður til Þýskalands þar sem Ísland mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar tvívegis. Meðfram æfingum A landsliðs karla hérna heima æfa líka B landsliðið og u20 karla.Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskEVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Elísson, Füchse BerlinVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Arnór Atlason, St. Rafaël Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, Tvis HolstebroLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Árni Steinn Steinþórsson, SönderjyskE Alexander Petersson, Rhein Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergische Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-ThyLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Saint-Germain Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Aue Tandri Már Konráðsson, Ricoh Arnar Freyr Arnarsson, Fram Guðmundur Hólmar Helgason, Valur
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira