Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2016 11:45 Vopnaðir verðir fylgja íslenska liðinu út um allt. vísir/vilhelm Strákarnir okkar flugu aftur „heim“ til Annecy frá Marseille í morgun ásamt fjölmiðlamönnum en allur íslensku hópurinn lenti í Chambéry um klukkan tólf að staðartíma eftir stutt flug. Þaðan tók við 45 mínútna rútuferð til Annecy þar sem íslenska liðið dvelur og æfir. Það var mátulega létt yfir íslensku leikmönnunum í dag þrátt fyrir vonbrigði gærdagsins þar sem Ísland missti sigur niður í jafntefli gegn Ungverjalandi þegar ungverska liðið skoraði jöfnunarmark á 88. mínútu. Sigur hefði nær örugglega komið okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Eftir klukkutíma hefst æfing hjá íslenska liðinu en aðeins verða nokkrir leikmenn sem æfa í dag. Aðrir verða í endurheimt. Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen verða til viðtals en Eiður Smári kom inn á í gær og var hársbreidd frá því að skora sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Þrátt fyrir jafnteflið í gær er Ísland enn í fínni stöðu í F-riðli en með sigri á Austurríki í Saint-Denis fara strákarnir okkar í 16 liða úrslitin. Sigur gæti einnig tryggt Íslandi efsta sætið í riðlinum. Jafntefli gæti einnig dugað íslenska liðinu eins og kemur fram hér en það er alls ekki útilokað að þrjú stig duga okkar mönnum til að komast upp úr riðlinum.Uppfært klukkan 13:20 að íslenskum tímaEkkert varð af æfingu okkar manna í Annecy. Heimir, Lars og Eiður Smári veittu viðtöl en annars verður dagurinn nýttur til að hvíla lúin bein. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira
Strákarnir okkar flugu aftur „heim“ til Annecy frá Marseille í morgun ásamt fjölmiðlamönnum en allur íslensku hópurinn lenti í Chambéry um klukkan tólf að staðartíma eftir stutt flug. Þaðan tók við 45 mínútna rútuferð til Annecy þar sem íslenska liðið dvelur og æfir. Það var mátulega létt yfir íslensku leikmönnunum í dag þrátt fyrir vonbrigði gærdagsins þar sem Ísland missti sigur niður í jafntefli gegn Ungverjalandi þegar ungverska liðið skoraði jöfnunarmark á 88. mínútu. Sigur hefði nær örugglega komið okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Eftir klukkutíma hefst æfing hjá íslenska liðinu en aðeins verða nokkrir leikmenn sem æfa í dag. Aðrir verða í endurheimt. Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen verða til viðtals en Eiður Smári kom inn á í gær og var hársbreidd frá því að skora sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Þrátt fyrir jafnteflið í gær er Ísland enn í fínni stöðu í F-riðli en með sigri á Austurríki í Saint-Denis fara strákarnir okkar í 16 liða úrslitin. Sigur gæti einnig tryggt Íslandi efsta sætið í riðlinum. Jafntefli gæti einnig dugað íslenska liðinu eins og kemur fram hér en það er alls ekki útilokað að þrjú stig duga okkar mönnum til að komast upp úr riðlinum.Uppfært klukkan 13:20 að íslenskum tímaEkkert varð af æfingu okkar manna í Annecy. Heimir, Lars og Eiður Smári veittu viðtöl en annars verður dagurinn nýttur til að hvíla lúin bein.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Sjá meira
EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00
UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. 19. júní 2016 11:31
Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00
Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00