
Svona afnemum við launahækkun þingmanna
„Kjararáð skal ætíð taka tillit til almennrar þróunar kjaramála á vinnumarkaði” eins og segir í lögunum svo „að ekki sé hætta á að úrskurðir [Kjararáðs] raski kjarasamningum þorra launafólks og stefni þar með stöðugleika í efnahagslífinu í hættu [...] [Kjararáð] ber þannig að hafa hliðsjón af launastefnu á vinnumarkaðnum en ekki móta hana“ eins og kemur fram í greinargerð með lögunum og þar er sérstaklega ítrekað að: „Í frumvarpinu um kjararáð sem hér er gerð grein fyrir er fylgt sömu stefnu og hún reyndar ítrekuð [og] kveðið enn skýrar að orði um þetta efni.“
Heildarsamtök bæði launþega og atvinnurekenda krefjast þess að Alþingi aftengi þessa sprengju frá Kjararáði. Samtök Atvinnulífsins segja að: „Kjararáð stuðlar að upplausn á vinnumarkaði [og] skora a´ ny´tt Alþingi að hafna ny´legum a´kvo¨rðunum kjarara´ðs og leggja málið í sáttaferli.“ Alþýðusamband Íslands segir að: „ASÍ krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka [...] Að öðrum kosti verður óstöðugleiki og upplausn á vinnumarkaði í boði Alþingis.“ Úrskurður Kjararáðs hefur því nú þegar skapað hættu á að raska kjarasamningum þorra launafólks og sett stöðugleika efnahagslífsins í hættu.
Það eru þrír aðilar sem geta aftengt sprengjuna og bera því ábyrgð. Kjararáð getur gefið út annan úrskurð sem lækkar laun ráðherra og þingmanna (stjórnarskráin bannar launalækkanir Forseta Íslands). Forseti Íslands sem hefur sagt að hann: „vænti þess að þingið vindi ofan af þessari ákvörðun [Kjararáðs]“ getur gefið út að hann muni setja bráðabirgðalög áður en þing komi saman nema Kjararáð lækki launin eða hann fái það staðfest frá formönnum allra flokka að Alþingi muni vindi ofan af ákvörðuninni. Ef þessir þrír aðilar bregðast allir þá mun ég kæra ákvörðun Kjararáðs til dómstóla og hef nú þegar fengið til þess lögfræðing.
Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun

Símafrí á skólatíma
Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli
Nína Eck skrifar

Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar

Ein saga af sextíu þúsund
Halldór Ísak Ólafsson skrifar

Að láta mata sig er svo þægilegt
Björn Ólafsson skrifar

Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi
Ingvar Sverrisson skrifar

Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna
Soffía Ámundadóttir skrifar

Bakslag í skoðanafrelsi?
Kári Allansson skrifar

Eplin í andlitshæð
Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Bataskólinn – fyrir þig?
Guðný Guðmundsdóttir skrifar

Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar!
Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar

Boðsferð Landsvirkjunar
Stefán Georgsson skrifar

Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir
Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar

Ástin er falleg
Sigurður Árni Reynisson skrifar

Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni
Ingrid Kuhlman skrifar

Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna
Sandra Sigurðardóttir skrifar

Laugarnestangi - til allrar framtíðar
Líf Magneudóttir skrifar

Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu
Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar

Rangfærslur um atburðina á Gaza
Egill Þ. Einarsson skrifar

Öryggi geðheilbrigðis
Guðrún Karls Helgudóttir skrifar

Mjóddin og pólitík pírata
Helgi Áss Grétarsson skrifar

Okkar eigin Don Kíkóti
Kjartan Jónsson skrifar

Sýnum í verki að okkur er ekki sama
Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar

Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun
Helen Ólafsdóttir skrifar

Drúsar og hörmungarnar í Suwayda
Armando Garcia skrifar

Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina
Grétar Ingi Erlendsson skrifar

Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum
Willum Þór Þórsson skrifar

Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga
Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar

Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði
Valdimar Víðisson skrifar