Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2017 11:30 Karabatic hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur á HM; 2011 og 2017. vísir/getty Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. Karabatic var í lykilhlutverki í liði Frakka sem vann alla leiki sína á mótinu og tryggði sér sjötta heimsmeistaratitilinn með því að leggja Norðmenn að velli í gær, 33-26. Þrátt fyrir að vera valinn besti leikmaður HM var ekki pláss fyrir Karabatic í úrvalsliði mótsins. Tveir Frakkar eru í úrvalsliðinu; markvörðurinn Vincent Gerard og hægri skyttan Nedim Remili. Norðmenn eiga flesta fulltrúa í úrvalsliðinu, eða þrjá. Þetta eru línumaðurinn Bjarte Myrhol, hægri hornamaðurinn Kristian Björnsen og vinstri skyttan Sander Sagosen. Auk ofantaldra leikmanna eru sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring og króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak í úrvalsliðinu. Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov var markakóngur HM með 50 mörk í aðeins sex leikjum. Sergio Lopes frá Angóla kom næstur með 47 mörk og Amine Bannour frá Túnis og Kristian Björnsen frá Noregi voru jafnir í 3. sætinu með 45 mörk hvor.Call it the Phenomenal Team!#Handball2017 #PhenomenalHandball pic.twitter.com/uHbi2HmjgT— France Handball 2017 (@Hand2017) January 29, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. Karabatic var í lykilhlutverki í liði Frakka sem vann alla leiki sína á mótinu og tryggði sér sjötta heimsmeistaratitilinn með því að leggja Norðmenn að velli í gær, 33-26. Þrátt fyrir að vera valinn besti leikmaður HM var ekki pláss fyrir Karabatic í úrvalsliði mótsins. Tveir Frakkar eru í úrvalsliðinu; markvörðurinn Vincent Gerard og hægri skyttan Nedim Remili. Norðmenn eiga flesta fulltrúa í úrvalsliðinu, eða þrjá. Þetta eru línumaðurinn Bjarte Myrhol, hægri hornamaðurinn Kristian Björnsen og vinstri skyttan Sander Sagosen. Auk ofantaldra leikmanna eru sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring og króatíski leikstjórnandinn Domagoj Duvnjak í úrvalsliðinu. Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov var markakóngur HM með 50 mörk í aðeins sex leikjum. Sergio Lopes frá Angóla kom næstur með 47 mörk og Amine Bannour frá Túnis og Kristian Björnsen frá Noregi voru jafnir í 3. sætinu með 45 mörk hvor.Call it the Phenomenal Team!#Handball2017 #PhenomenalHandball pic.twitter.com/uHbi2HmjgT— France Handball 2017 (@Hand2017) January 29, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Ræður enginn við Frakka í þessum ham Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta. 30. janúar 2017 11:00
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15