Trump kallar eftir rannsókn á tengslum Demókrata við Rússlandsstjórn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. mars 2017 22:29 Donald Trump. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst því yfir á Twitter síðu sinni að hann vilji að tengsl Chuck Schumer og Nancy Pelosi við yfirvöld í Rússlandi verði rannsökuð. Chuck Schumer er öldungardeildarþingmaður fyrir Demókrataflokkinn og Nancy Pelosi er leiðtogi Demókrata í neðri deild þingsins. Á Twitter síðu sinni birti Trump mynd af Schumer þar sem hann sést drekka kaffi með Vladimír Pútín Rússlandsforseta og kallar hann „algjöran hræsnara.“We should start an immediate investigation into @SenSchumer and his ties to Russia and Putin. A total hypocrite! pic.twitter.com/Ik3yqjHzsA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Schumer var þó ekki lengi að svara fyrir sig, sagðist glaður vilja útskýra og benti á að myndin væri tekin árið 2003 fyrir opnum tjöldum. Myndin var tekin þegar fyrsta bensínstöð rússneska olíufyrirtækisins Lukoil var opnuð í New York fylki fyrir fjórtán árum síðan.Happily talk re: my contact w Mr. Putin & his associates, took place in '03 in full view of press & public under oath. Would you &your team? https://t.co/yXgw3U8tmQ— Chuck Schumer (@SenSchumer) March 3, 2017 Seinna deildi Trump frétt Politico og sagðist einnig vilja rannsókn á Nancy Pelosi, sem hafði áður neitað að hafa hitt Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Í frétt Politico má sjá mynd af fundi þeirra Kislyak og Pelosi árið 2010 þegar Dimitriy Medvedev var forseti Rússlands.I hereby demand a second investigation, after Schumer, of Pelosi for her close ties to Russia, and lying about it. https://t.co/qCDljfF3wN— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, er þessa daganna undir mikilli pressu og er sakaður um að hafa logið undir eiðstaf fvarðandi samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Möguleg tengsl Donald Trump og starfsmanna hans við Rússland hafa valdið honum miklum vandræðum. Rússar eru sakaðir um að hafa haft áhrif á kosningarnar og þá meðal annars með tölvuárásum og áróðri. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvort að ráðgjafar Trump hafi starfað með Rússum. Sem yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna er Sessions í raun yfir þeirri rannsókn. Hann sagði sig þó frá rannsókninni í gærkvöldi. Þingmenn Demókrata vilja þó að Sessions segi af sér og segja afsökun hans fyrir því að hafa afvegaleitt þingmenn sé ekki trúverðug. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir „Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3. mars 2017 08:01 Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst því yfir á Twitter síðu sinni að hann vilji að tengsl Chuck Schumer og Nancy Pelosi við yfirvöld í Rússlandi verði rannsökuð. Chuck Schumer er öldungardeildarþingmaður fyrir Demókrataflokkinn og Nancy Pelosi er leiðtogi Demókrata í neðri deild þingsins. Á Twitter síðu sinni birti Trump mynd af Schumer þar sem hann sést drekka kaffi með Vladimír Pútín Rússlandsforseta og kallar hann „algjöran hræsnara.“We should start an immediate investigation into @SenSchumer and his ties to Russia and Putin. A total hypocrite! pic.twitter.com/Ik3yqjHzsA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Schumer var þó ekki lengi að svara fyrir sig, sagðist glaður vilja útskýra og benti á að myndin væri tekin árið 2003 fyrir opnum tjöldum. Myndin var tekin þegar fyrsta bensínstöð rússneska olíufyrirtækisins Lukoil var opnuð í New York fylki fyrir fjórtán árum síðan.Happily talk re: my contact w Mr. Putin & his associates, took place in '03 in full view of press & public under oath. Would you &your team? https://t.co/yXgw3U8tmQ— Chuck Schumer (@SenSchumer) March 3, 2017 Seinna deildi Trump frétt Politico og sagðist einnig vilja rannsókn á Nancy Pelosi, sem hafði áður neitað að hafa hitt Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Í frétt Politico má sjá mynd af fundi þeirra Kislyak og Pelosi árið 2010 þegar Dimitriy Medvedev var forseti Rússlands.I hereby demand a second investigation, after Schumer, of Pelosi for her close ties to Russia, and lying about it. https://t.co/qCDljfF3wN— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, er þessa daganna undir mikilli pressu og er sakaður um að hafa logið undir eiðstaf fvarðandi samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Möguleg tengsl Donald Trump og starfsmanna hans við Rússland hafa valdið honum miklum vandræðum. Rússar eru sakaðir um að hafa haft áhrif á kosningarnar og þá meðal annars með tölvuárásum og áróðri. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvort að ráðgjafar Trump hafi starfað með Rússum. Sem yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna er Sessions í raun yfir þeirri rannsókn. Hann sagði sig þó frá rannsókninni í gærkvöldi. Þingmenn Demókrata vilja þó að Sessions segi af sér og segja afsökun hans fyrir því að hafa afvegaleitt þingmenn sé ekki trúverðug.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir „Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3. mars 2017 08:01 Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
„Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3. mars 2017 08:01
Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45
Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18