Drengurinn sem slasaðist við Seljalandsfoss var gangandi utan merktra göngustíga Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 9. júní 2017 10:43 Hlíðin sem drengurinn og móðir hans gengu upp sunnan meginn við fossinn. Lögreglan á Selfossi Drengurinn sem slasaðist á fimmtudaginn, þegar hann féll 15 metra við Seljalandsfoss, var gangandi utan merktra göngustíga þegar slysið átti sér stað. Drengurinn er á fimmtánda aldursári og er hér á landi að ferðast ásamt foreldrum sínum sem eru frá Bandaríkjunum. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi í samtali við Vísi. „Þau eru ekki á göngustíg. Þau eru komin út fyrir merkta göngustíga,“ segir Oddur og segir að enginn öryggisbúnaður hafi verið á þeim stað sem drengurinn féll. Oddur segir að hann viti ekki til þess að það hafi verið rætt sérstaklega um nauðsyn þess að setja upp skýrari merkingar og öryggisbúnað í kjölfar slyssins. Hann nefnir að slys af þessu tagi séu óalgeng við Seljalandsfoss.Hlíðin sunnan meginn við fossinn þar sem drengurinn féll.Lögreglan á SelfossiOddur segir drenginn hafa verið að príla og dottið í kjölfarið. „Móðir hans segir að þau hafi farið saman upp brekkuna, sunnan við fossinn. Þar skilur hún hann eftir og fer niður. Þegar hún kemur niður aftur þá liggur hann neðan við brekkuna en hún sér svo sem ekki hvað gerist,“ segir Oddur og telur samkvæmt skýrslu sem lögð var fram að ekki sé vitað hvernig slysið orsakaðist nákvæmlega. „Málið er til rannsóknar eins og önnur slys. Það er ekki grunur um neitt refsivert athæfi en okkur er skylt að rannsaka slys hvort sem það er grunur um refsivert athæfi eða ekki. Þá fer fram þessi grunnrannsókn en hún er ekki flókin í þessu máli,“ segir Oddur. Í tilkynningu, sem fréttastofu barst í gær, segir að drengurinn sé líklega fótbrotinn eftir fallið. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ungur drengur mögulega fótbrotinn við Seljalandsfoss Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hellu, Hvolsvelli og undan Eyjafjöllum voru kallaðar út fyrir stuttu vegna slyss við Seljalandsfoss. 8. júní 2017 13:19 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Drengurinn sem slasaðist á fimmtudaginn, þegar hann féll 15 metra við Seljalandsfoss, var gangandi utan merktra göngustíga þegar slysið átti sér stað. Drengurinn er á fimmtánda aldursári og er hér á landi að ferðast ásamt foreldrum sínum sem eru frá Bandaríkjunum. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi í samtali við Vísi. „Þau eru ekki á göngustíg. Þau eru komin út fyrir merkta göngustíga,“ segir Oddur og segir að enginn öryggisbúnaður hafi verið á þeim stað sem drengurinn féll. Oddur segir að hann viti ekki til þess að það hafi verið rætt sérstaklega um nauðsyn þess að setja upp skýrari merkingar og öryggisbúnað í kjölfar slyssins. Hann nefnir að slys af þessu tagi séu óalgeng við Seljalandsfoss.Hlíðin sunnan meginn við fossinn þar sem drengurinn féll.Lögreglan á SelfossiOddur segir drenginn hafa verið að príla og dottið í kjölfarið. „Móðir hans segir að þau hafi farið saman upp brekkuna, sunnan við fossinn. Þar skilur hún hann eftir og fer niður. Þegar hún kemur niður aftur þá liggur hann neðan við brekkuna en hún sér svo sem ekki hvað gerist,“ segir Oddur og telur samkvæmt skýrslu sem lögð var fram að ekki sé vitað hvernig slysið orsakaðist nákvæmlega. „Málið er til rannsóknar eins og önnur slys. Það er ekki grunur um neitt refsivert athæfi en okkur er skylt að rannsaka slys hvort sem það er grunur um refsivert athæfi eða ekki. Þá fer fram þessi grunnrannsókn en hún er ekki flókin í þessu máli,“ segir Oddur. Í tilkynningu, sem fréttastofu barst í gær, segir að drengurinn sé líklega fótbrotinn eftir fallið.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ungur drengur mögulega fótbrotinn við Seljalandsfoss Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hellu, Hvolsvelli og undan Eyjafjöllum voru kallaðar út fyrir stuttu vegna slyss við Seljalandsfoss. 8. júní 2017 13:19 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Ungur drengur mögulega fótbrotinn við Seljalandsfoss Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hellu, Hvolsvelli og undan Eyjafjöllum voru kallaðar út fyrir stuttu vegna slyss við Seljalandsfoss. 8. júní 2017 13:19