Efnaminnstu úr áhöfninni nýttu sér þráðlausa netið hjá Icewear Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2017 10:56 Meðlimir úr áhöfn MSC Preziosa komnir á netið í gær. E.Ól. Skemmtiferðaskipið MSC Preziosa kom til Reykjavíkur á sunnudaginn og var yfir nótt í höfn við Skarfabakka. Um er að ræða stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur í höfuðborgina í sumar en um fyrstu heimsókn skipsins af þremur í sumar er að ræða. Skipið var í höfn í sólarhring á Akureyri og svo Ísafirði áður en það sigldi til Reykjavíkur. Athygli vakti að hluti starfsmanna skipsins var löngum stundum fyrir utan verslun Icewear við Skarfabakka í gær. Að sögn starfsmanns tollsins var ástæðan sú að þar komust starfsmennirnir í netsamband. Netið um borð í skipinu er víst svo dýrt að efnaminnstu starfsmennirnir nota það ekki. Hins vegar finna þeir sér þráðlaust net þegar skipið leggur í höfn til að komast í netsamband. MSC Preziosa er í eigu MSC Cruises og er skrásett í Panama. MSC Preziosa er 139.072 brúttótonn, 332.99 metrar að lengd, 38 metrar að breidd og með djúpristu upp á 8.29 metra. Á skipinu eru 18 þilför og þar af eru 13 þilför sem eru í notkun af farþegum skipsins. MSC Preziosa getur tekið mest 4,345 farþega en skráðir farþegar í þessa ferð eru 3.502, auk áhafnar.Á vef Faxaflóahafna kemur fram að MSC Cruises sé fyrsta fyrirtækið í skemmtiferðaskipaiðnaðinum sem hefur hlotið heiðursverðlaunin, 7 Gullperlur (7 Golden Pearls). Þessi verðlaun eru afhent þeim fyrirtækjum sem huga vel að loftlags-, sjávar- og úrgangsmálum, á ferðum sínum um heiminn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Skemmtiferðaskipið MSC Preziosa kom til Reykjavíkur á sunnudaginn og var yfir nótt í höfn við Skarfabakka. Um er að ræða stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur í höfuðborgina í sumar en um fyrstu heimsókn skipsins af þremur í sumar er að ræða. Skipið var í höfn í sólarhring á Akureyri og svo Ísafirði áður en það sigldi til Reykjavíkur. Athygli vakti að hluti starfsmanna skipsins var löngum stundum fyrir utan verslun Icewear við Skarfabakka í gær. Að sögn starfsmanns tollsins var ástæðan sú að þar komust starfsmennirnir í netsamband. Netið um borð í skipinu er víst svo dýrt að efnaminnstu starfsmennirnir nota það ekki. Hins vegar finna þeir sér þráðlaust net þegar skipið leggur í höfn til að komast í netsamband. MSC Preziosa er í eigu MSC Cruises og er skrásett í Panama. MSC Preziosa er 139.072 brúttótonn, 332.99 metrar að lengd, 38 metrar að breidd og með djúpristu upp á 8.29 metra. Á skipinu eru 18 þilför og þar af eru 13 þilför sem eru í notkun af farþegum skipsins. MSC Preziosa getur tekið mest 4,345 farþega en skráðir farþegar í þessa ferð eru 3.502, auk áhafnar.Á vef Faxaflóahafna kemur fram að MSC Cruises sé fyrsta fyrirtækið í skemmtiferðaskipaiðnaðinum sem hefur hlotið heiðursverðlaunin, 7 Gullperlur (7 Golden Pearls). Þessi verðlaun eru afhent þeim fyrirtækjum sem huga vel að loftlags-, sjávar- og úrgangsmálum, á ferðum sínum um heiminn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent