Sérsveitir Bandaríkjahers aðstoða Filippseyjar Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júní 2017 09:33 Borgin Marawi á Filippseyjum hefur farið illa út úr árásum vígamanna tengdum hryðjuverkasamtökunum ISIS. Vísir/afp Sérsveitir Bandaríkjahers hafa verið kallaðar út til að aðstoða filippseyska herinn, sem reynir nú að ná aftur yfirráðum yfir borginni Marawi á suðurhluta Filippseyja. Vígamenn tengdir hryðjuverkasamtökunum ISIS réðust á borgina í síðasta mánuði. Bandaríkjaher er aðeins sagður veita tæknilega aðstoð og berst ekki. BBC greinir frá. „Þeir eru ekki að berjast. Þeir eru bara að veita okkur tæknilega aðstoð,“ sagði Jo-ar Herrera, yfirmaður í filippeyska hernum um sérsveitir Bandaríkjahers á svæðinu. Þá hafði bandaríska sendiráðið í Manila, höfuðborg Filippseyja, áður staðfest viðveru hersveita frá Bandaríkjunum. Herrera sagði einnig að herliði Filippseyja gengi vel að stöðva framgang vígamannanna í Marawi. Átök á milli vígamannanna og hersins hófust þann 23. maí síðastliðinn. 13 létust í síðustu átakahrinu en 58 filippeyskra hermanna hafa þá látist í átökunum. Þá hafa 138 vígamenn og 20 almennir borgarar einnig látist. Fjölmargir almennir borgarar hafa setið fastir í borginni í kjölfar átakanna. Filippseyjar Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13 Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Sérsveitir Bandaríkjahers hafa verið kallaðar út til að aðstoða filippseyska herinn, sem reynir nú að ná aftur yfirráðum yfir borginni Marawi á suðurhluta Filippseyja. Vígamenn tengdir hryðjuverkasamtökunum ISIS réðust á borgina í síðasta mánuði. Bandaríkjaher er aðeins sagður veita tæknilega aðstoð og berst ekki. BBC greinir frá. „Þeir eru ekki að berjast. Þeir eru bara að veita okkur tæknilega aðstoð,“ sagði Jo-ar Herrera, yfirmaður í filippeyska hernum um sérsveitir Bandaríkjahers á svæðinu. Þá hafði bandaríska sendiráðið í Manila, höfuðborg Filippseyja, áður staðfest viðveru hersveita frá Bandaríkjunum. Herrera sagði einnig að herliði Filippseyja gengi vel að stöðva framgang vígamannanna í Marawi. Átök á milli vígamannanna og hersins hófust þann 23. maí síðastliðinn. 13 létust í síðustu átakahrinu en 58 filippeyskra hermanna hafa þá látist í átökunum. Þá hafa 138 vígamenn og 20 almennir borgarar einnig látist. Fjölmargir almennir borgarar hafa setið fastir í borginni í kjölfar átakanna.
Filippseyjar Tengdar fréttir Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13 Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13 Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1. júní 2017 08:13
Hundruð almennra borgara fastir í átökum á Filippseyjum Almennir borgarar eru fastir í borginni Marawi á Filippseyjum þar sem átök geysa á milli uppreisnarmanna og hersins. 4. júní 2017 23:13
Duterte lýsir yfir herlögum á sunnanverðum Filippseyjum Forseti Filippseyja hefur lýst yfir herlögum í suðurhluta Filippseyja til þess að gera hernum það auðveldara fyrir að berjast gegn uppreisnarhópum. 23. maí 2017 20:20