Vill að konur keppi gegn körlum til að sanna mál sitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2017 23:15 McEnroe kann þá list betur en flestir að æsa fólk upp. vísir/getty Gamli strigakjafturinn, John McEnroe, er langt frá því hættur að gera allt vitlaust í tennisheiminum. Það fór allt af hjörunum er hann sagði að besta tenniskona allra tíma, Serena Williams, myndi ekki komast hærra en í 700. sætið á heimslistanum ef hún keppti við karlmenn. Hin ólétta Serena bað hann vinsamlegast um að bera virðingu fyrir sér og sínu einkalífi. Að tjá sig ekki um hluti sem sé ekki hægt að sanna. Einhverjir héldu að McEnroe myndi láta staðar numið þarna en því fer víðs fjarri. „Ég er með lausnina. Látum konur keppa gegn körlum. Þá þurfum við ekki að giska ekki út í loftið með þessa hliti. Ég er viss um að karlmennirnir eru til í það,“ sagði McEnroe. Hann er ekki einn í þessum slag því tenniskappinn sem er í sæti númer 701 á heimslistanum, Rússinn Dmitry Tursunov, segir að hann myndi vinna Serenu. „Það væri gaman að geta sýnt að ég get unnið hana. Ég er ekki að reyna að gera lítið úr kvennatennis en raunveruleikinn er sá að karlmenn eru yfir höfuð sterkari,“ sagði Tursunov. Tennis Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Gamli strigakjafturinn, John McEnroe, er langt frá því hættur að gera allt vitlaust í tennisheiminum. Það fór allt af hjörunum er hann sagði að besta tenniskona allra tíma, Serena Williams, myndi ekki komast hærra en í 700. sætið á heimslistanum ef hún keppti við karlmenn. Hin ólétta Serena bað hann vinsamlegast um að bera virðingu fyrir sér og sínu einkalífi. Að tjá sig ekki um hluti sem sé ekki hægt að sanna. Einhverjir héldu að McEnroe myndi láta staðar numið þarna en því fer víðs fjarri. „Ég er með lausnina. Látum konur keppa gegn körlum. Þá þurfum við ekki að giska ekki út í loftið með þessa hliti. Ég er viss um að karlmennirnir eru til í það,“ sagði McEnroe. Hann er ekki einn í þessum slag því tenniskappinn sem er í sæti númer 701 á heimslistanum, Rússinn Dmitry Tursunov, segir að hann myndi vinna Serenu. „Það væri gaman að geta sýnt að ég get unnið hana. Ég er ekki að reyna að gera lítið úr kvennatennis en raunveruleikinn er sá að karlmenn eru yfir höfuð sterkari,“ sagði Tursunov.
Tennis Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00