Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Samúel Karl Ólason skrifar 1. júlí 2017 09:36 Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Vísir Framkvæmdaaðilar og landeigendur við Hraunfossa í Hvítársíðu hafa ákveðið að bíða með gjaldtöku við bílastæðið á svæðinu í nokkra daga. Umhverfisstofnun sagði í gær að gjaldtaka væri ekki heimili og sagði eigendur eiga yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag. Til stóð að hefja gjaldtökuna í dag, en því hefur nú verið frestað „í nokkra daga“, samkvæmt tilkynningu. „Áætlað var að hefja gjaldtökuna klukkan 08.00 í morgun laugardag en vegna vegna mótstöðu Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar og veitingamanns á svæðinu verður það ekki gert að svo stöddu, eða þar til óvissu um réttinn til tökunnar hefur verið eytt.“ segir í tilkynningunni. Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fékkst úthlutaður til að stækka bílastæðið við Hraunfossa. Samkvæmt tilkynningunni höfðu landeigendur ekki frumkvæði né vissu um beiðnina til styrksins og „hefur hann ekki verið nýttur og verður ekki nýttur ef leyfi fæst til töku aðstöðugjaldsins.“ Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Þeir benda á að í ársskýrslum Umhverfisstofnunar um ástand friðlýsta svæða sé það álit stutt og að í skýrslunni frá 2013 segir að bílastæði séu afskaplega illa farin og subbuleg. „Strax eftir helgi ætla framkvæmdaaðilar og landeigendur að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun til að ræða ástandið við Hraunfossa og vonandi finnst lausn svo hægt verði að gera svæðið öruggara og fallegra fyrir þá ferðamenn sem þangað koma.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
Framkvæmdaaðilar og landeigendur við Hraunfossa í Hvítársíðu hafa ákveðið að bíða með gjaldtöku við bílastæðið á svæðinu í nokkra daga. Umhverfisstofnun sagði í gær að gjaldtaka væri ekki heimili og sagði eigendur eiga yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag. Til stóð að hefja gjaldtökuna í dag, en því hefur nú verið frestað „í nokkra daga“, samkvæmt tilkynningu. „Áætlað var að hefja gjaldtökuna klukkan 08.00 í morgun laugardag en vegna vegna mótstöðu Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar og veitingamanns á svæðinu verður það ekki gert að svo stöddu, eða þar til óvissu um réttinn til tökunnar hefur verið eytt.“ segir í tilkynningunni. Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fékkst úthlutaður til að stækka bílastæðið við Hraunfossa. Samkvæmt tilkynningunni höfðu landeigendur ekki frumkvæði né vissu um beiðnina til styrksins og „hefur hann ekki verið nýttur og verður ekki nýttur ef leyfi fæst til töku aðstöðugjaldsins.“ Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Þeir benda á að í ársskýrslum Umhverfisstofnunar um ástand friðlýsta svæða sé það álit stutt og að í skýrslunni frá 2013 segir að bílastæði séu afskaplega illa farin og subbuleg. „Strax eftir helgi ætla framkvæmdaaðilar og landeigendur að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun til að ræða ástandið við Hraunfossa og vonandi finnst lausn svo hægt verði að gera svæðið öruggara og fallegra fyrir þá ferðamenn sem þangað koma.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00
Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05