Ætla að fresta gjaldtöku við Hraunfossa Samúel Karl Ólason skrifar 1. júlí 2017 09:36 Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Vísir Framkvæmdaaðilar og landeigendur við Hraunfossa í Hvítársíðu hafa ákveðið að bíða með gjaldtöku við bílastæðið á svæðinu í nokkra daga. Umhverfisstofnun sagði í gær að gjaldtaka væri ekki heimili og sagði eigendur eiga yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag. Til stóð að hefja gjaldtökuna í dag, en því hefur nú verið frestað „í nokkra daga“, samkvæmt tilkynningu. „Áætlað var að hefja gjaldtökuna klukkan 08.00 í morgun laugardag en vegna vegna mótstöðu Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar og veitingamanns á svæðinu verður það ekki gert að svo stöddu, eða þar til óvissu um réttinn til tökunnar hefur verið eytt.“ segir í tilkynningunni. Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fékkst úthlutaður til að stækka bílastæðið við Hraunfossa. Samkvæmt tilkynningunni höfðu landeigendur ekki frumkvæði né vissu um beiðnina til styrksins og „hefur hann ekki verið nýttur og verður ekki nýttur ef leyfi fæst til töku aðstöðugjaldsins.“ Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Þeir benda á að í ársskýrslum Umhverfisstofnunar um ástand friðlýsta svæða sé það álit stutt og að í skýrslunni frá 2013 segir að bílastæði séu afskaplega illa farin og subbuleg. „Strax eftir helgi ætla framkvæmdaaðilar og landeigendur að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun til að ræða ástandið við Hraunfossa og vonandi finnst lausn svo hægt verði að gera svæðið öruggara og fallegra fyrir þá ferðamenn sem þangað koma.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Sjá meira
Framkvæmdaaðilar og landeigendur við Hraunfossa í Hvítársíðu hafa ákveðið að bíða með gjaldtöku við bílastæðið á svæðinu í nokkra daga. Umhverfisstofnun sagði í gær að gjaldtaka væri ekki heimili og sagði eigendur eiga yfir höfði sér allt að 500 þúsund króna sektir á dag. Til stóð að hefja gjaldtökuna í dag, en því hefur nú verið frestað „í nokkra daga“, samkvæmt tilkynningu. „Áætlað var að hefja gjaldtökuna klukkan 08.00 í morgun laugardag en vegna vegna mótstöðu Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar og veitingamanns á svæðinu verður það ekki gert að svo stöddu, eða þar til óvissu um réttinn til tökunnar hefur verið eytt.“ segir í tilkynningunni. Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fékkst úthlutaður til að stækka bílastæðið við Hraunfossa. Samkvæmt tilkynningunni höfðu landeigendur ekki frumkvæði né vissu um beiðnina til styrksins og „hefur hann ekki verið nýttur og verður ekki nýttur ef leyfi fæst til töku aðstöðugjaldsins.“ Aðilarnir sem að málinu koma segja mikla þörf á því að bæta bílastæðið og umhverfið við fossana. Þeir benda á að í ársskýrslum Umhverfisstofnunar um ástand friðlýsta svæða sé það álit stutt og að í skýrslunni frá 2013 segir að bílastæði séu afskaplega illa farin og subbuleg. „Strax eftir helgi ætla framkvæmdaaðilar og landeigendur að óska eftir fundi með Umhverfisstofnun til að ræða ástandið við Hraunfossa og vonandi finnst lausn svo hægt verði að gera svæðið öruggara og fallegra fyrir þá ferðamenn sem þangað koma.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00 Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Sjá meira
Hefja gjaldtöku við Hraunfossa Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana. 30. júní 2017 06:00
Gætu átt von háum dagsektum vegna gjaldtökunnar Gjaldtakan við Hraunfossa var ekki heimiluð af Umhverfisstofnun. 30. júní 2017 19:05