Kínverjar spenna vöðvana Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2017 22:25 Xi Jinping, forseti Kína. Vísir/AFP Xi Jinping, forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Þetta sagði forsetinn á skrúðgöngu hersins í sem haldin var í nótt til að marka 90 ára afmæli hersins. Frá því Jinping tók við völdum árið 2012 hefur hann ítrekað hvatt til uppbyggingu og nútímavæðingu hersins, sem er sá stærsti í heimi, og á sama tíma hefur hann styrkt stöðu sína inna kommúnistaflokks Kína. Þar að auki hefur Jinping tryggt í sessi ítök flokksins í hernum, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.„Félagar. Við þökkum ykkur fyrir vinnu ykkar. Þjónið fólkinu!“ sagði Jin Ping við þá minnst tólf þúsund hermenn sem tóku þátt í skrúðgöngunni. Hann kallaði eftir því að herinn fylgdi leiðtogum flokknum í einu og öllu, samkvæmt frétt Guardian.Kínverjar eiga í miklum deilum við nágranna sína vegna Suður-Kínahafs, þar sem Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsins og jafnvel inn fyrir lögsögu annarra ríkja. Kínverskir fjölmiðlar segja 129 flugvélum og þyrlum hafa verið flogið yfir hátíðarsvæðinu í Mongólíu og þar að auki hafi á sjötta hundrað skriðdrekum og annars konar farartækjum verið ekið í skrúðgöngunni. Skrúðgangan endaði svo á sýningu nýrrar tegundar langdrægrar eldflaugar. Allsherjarþing Kommúnistaflokksins verður haldið í Kína í haust. Það er haldið á fimm ára fresti og er helstu embættum ríkisins deilt út á þinginu. Mongólía Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Þetta sagði forsetinn á skrúðgöngu hersins í sem haldin var í nótt til að marka 90 ára afmæli hersins. Frá því Jinping tók við völdum árið 2012 hefur hann ítrekað hvatt til uppbyggingu og nútímavæðingu hersins, sem er sá stærsti í heimi, og á sama tíma hefur hann styrkt stöðu sína inna kommúnistaflokks Kína. Þar að auki hefur Jinping tryggt í sessi ítök flokksins í hernum, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.„Félagar. Við þökkum ykkur fyrir vinnu ykkar. Þjónið fólkinu!“ sagði Jin Ping við þá minnst tólf þúsund hermenn sem tóku þátt í skrúðgöngunni. Hann kallaði eftir því að herinn fylgdi leiðtogum flokknum í einu og öllu, samkvæmt frétt Guardian.Kínverjar eiga í miklum deilum við nágranna sína vegna Suður-Kínahafs, þar sem Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsins og jafnvel inn fyrir lögsögu annarra ríkja. Kínverskir fjölmiðlar segja 129 flugvélum og þyrlum hafa verið flogið yfir hátíðarsvæðinu í Mongólíu og þar að auki hafi á sjötta hundrað skriðdrekum og annars konar farartækjum verið ekið í skrúðgöngunni. Skrúðgangan endaði svo á sýningu nýrrar tegundar langdrægrar eldflaugar. Allsherjarþing Kommúnistaflokksins verður haldið í Kína í haust. Það er haldið á fimm ára fresti og er helstu embættum ríkisins deilt út á þinginu.
Mongólía Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Sjá meira