„Það er svo skrítið að finnast þetta bara krúttlegt“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2017 13:24 Hjólreiðahópurinn vinkaði Villa er hann ók framhjá þeim á trukknum. Skjáskot Leiðsögumaðurinn Villi Goði keyrði fram á lautarferð við Úlfljótsvatn í fyrradag. Það væri vart í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það að hún átti sér ekki stað í gróðursælum lundi eða á tjaldsvæðinu - heldur á veginum sjálfum. Um var að ræða hóp hjólreiðamanna sem Villi segir að hafi verið hinn rólegasti - þrátt fyrir töluverða umferð. Villi birti myndband af hópnum á Facebook-síðu sinni enda segist hann hafa verið gáttaður á uppátæki hjólreiðamannanna. Myndbandið má sjá hér að neðan. Hópurinn hafi ekki einungis ákveðið að vera á veginum heldur á hættulegum hluta hans í þokkabót. Skömmu eftir að Villi hafði keyrt framhjá kom bíll á miklum hraða aðvífandi og gera má ráð fyrir því að hann hafi séð hópinn seint, komandi úr beygju.„Það er svo skrítið að finnast þetta bara krúttlegt allt saman,“ segir Villi. „Vinka bílunum í stað þess að koma sér af veginum. Halda þau að þau séu ónæm fyrir dauða?“ spyr hann. Þrátt fyrir að Villi starfi sem leiðsögumaður og hafi marga fjöruna sopið í þessum efnum segist hann aldrei hafa keyrt fram á jafn stóran hóp fólks sem staðnæmst hefur á veginum. Í hans tilfelli hafi það einna helst verið ferðamenn sem leggja bílum sínum til að taka myndir af norðurljósunum sem valdið hafa óþægindum. „Þetta er bara gegnumgangandi vesen á þjóðvegum landsins,“ segir Villi og veltir fyrir sér hvernig hægt sé að koma skilaboðum til fólks; Íslendinga sem útlendinga, jafnt hjólandi sem akandi, um hætturnar sem af þessum uppátækjum kann að stafa. „Þetta er varla eitthvað sem ætti að þurfa að koma skila. Þetta er bara „kommon sens,““ segir Villi. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Leiðsögumaðurinn Villi Goði keyrði fram á lautarferð við Úlfljótsvatn í fyrradag. Það væri vart í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það að hún átti sér ekki stað í gróðursælum lundi eða á tjaldsvæðinu - heldur á veginum sjálfum. Um var að ræða hóp hjólreiðamanna sem Villi segir að hafi verið hinn rólegasti - þrátt fyrir töluverða umferð. Villi birti myndband af hópnum á Facebook-síðu sinni enda segist hann hafa verið gáttaður á uppátæki hjólreiðamannanna. Myndbandið má sjá hér að neðan. Hópurinn hafi ekki einungis ákveðið að vera á veginum heldur á hættulegum hluta hans í þokkabót. Skömmu eftir að Villi hafði keyrt framhjá kom bíll á miklum hraða aðvífandi og gera má ráð fyrir því að hann hafi séð hópinn seint, komandi úr beygju.„Það er svo skrítið að finnast þetta bara krúttlegt allt saman,“ segir Villi. „Vinka bílunum í stað þess að koma sér af veginum. Halda þau að þau séu ónæm fyrir dauða?“ spyr hann. Þrátt fyrir að Villi starfi sem leiðsögumaður og hafi marga fjöruna sopið í þessum efnum segist hann aldrei hafa keyrt fram á jafn stóran hóp fólks sem staðnæmst hefur á veginum. Í hans tilfelli hafi það einna helst verið ferðamenn sem leggja bílum sínum til að taka myndir af norðurljósunum sem valdið hafa óþægindum. „Þetta er bara gegnumgangandi vesen á þjóðvegum landsins,“ segir Villi og veltir fyrir sér hvernig hægt sé að koma skilaboðum til fólks; Íslendinga sem útlendinga, jafnt hjólandi sem akandi, um hætturnar sem af þessum uppátækjum kann að stafa. „Þetta er varla eitthvað sem ætti að þurfa að koma skila. Þetta er bara „kommon sens,““ segir Villi.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira