Konurnar þrjár fundnar þökk sé GPS-hnitum Gissur Sigurðsson skrifar 24. ágúst 2017 06:12 Leit hófst að konunum frá Landmannalaugum skömmu eftir miðnætti. Vísir/Stefán Erlendu konurnar þrjár, sem leit hófst að í grennd við Landmannalaugar laust fyrir miðnætti, fundust upp úr klukkan tvö í nótt. Þær voru orðnar nokkuð kaldar en að öðru leyti heilar á húfi. Þær hresstust brátt við að fá heitt að drekka hjá björgunarmönnunum. Þær höfðu náð símasambandi við samferðafólk sitt og tilkynnt þeim að þær væru villtar. Hóf fólk úr hálendisvakt Landsbjargar þegar leit en brátt var kallað á liðsauka björgunarmanna á Suðurlandi. Þrátt fyrir stopult farsímasamband tókst konunum að koma upplýsingum um GPS-hnit til samferðafólksins sem kom þeim upplýsingum til björgunarmanna, sem leiddu til þess að þær fundust. Tuttugu menn voru þá komnir til leitar og farið að undirbúa að kalla út frekari liðsauka. Gengu þær með björgunarmönnum niður í Laugar, þangað sem komið var um klukkan hálf fjögur í nótt. Góð leitarskilyrði voru á svæðinu, heiðskýrt og stjörnubjart. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Leita að þremur konum nærri Landmannalaugum Um er að ræða spænskar ferðakonur sem urðu viðskila við ferðafélaga sína. 24. ágúst 2017 00:20 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Erlendu konurnar þrjár, sem leit hófst að í grennd við Landmannalaugar laust fyrir miðnætti, fundust upp úr klukkan tvö í nótt. Þær voru orðnar nokkuð kaldar en að öðru leyti heilar á húfi. Þær hresstust brátt við að fá heitt að drekka hjá björgunarmönnunum. Þær höfðu náð símasambandi við samferðafólk sitt og tilkynnt þeim að þær væru villtar. Hóf fólk úr hálendisvakt Landsbjargar þegar leit en brátt var kallað á liðsauka björgunarmanna á Suðurlandi. Þrátt fyrir stopult farsímasamband tókst konunum að koma upplýsingum um GPS-hnit til samferðafólksins sem kom þeim upplýsingum til björgunarmanna, sem leiddu til þess að þær fundust. Tuttugu menn voru þá komnir til leitar og farið að undirbúa að kalla út frekari liðsauka. Gengu þær með björgunarmönnum niður í Laugar, þangað sem komið var um klukkan hálf fjögur í nótt. Góð leitarskilyrði voru á svæðinu, heiðskýrt og stjörnubjart.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Leita að þremur konum nærri Landmannalaugum Um er að ræða spænskar ferðakonur sem urðu viðskila við ferðafélaga sína. 24. ágúst 2017 00:20 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Sjá meira
Leita að þremur konum nærri Landmannalaugum Um er að ræða spænskar ferðakonur sem urðu viðskila við ferðafélaga sína. 24. ágúst 2017 00:20