„Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“ Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2017 14:51 Samantha Bee sagði konur hættar að sætta sig við áreiti. Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi þegar hún fór yfir ásakanirnar gegn honum. Meðal annars kallaði hún hann „hvítan Cosby“ og gerði lítið úr yfirlýsingum hans vegna málsins. Hann hefur verið sakaður um gífurlegan fjölda kynferðisbrota af fjölda kvenna. Meðal þess sem Weinstein sagði var að hann hefði alist upp á sjöunda og áttunda áratugunum og þá hefði viðhorf til kvenna verið allt annað en það er í dag. Bee sagði einnig að flestar konur könnuðust við kynferðislegt áreiti og að það væri alls staðar. „Við reyndum að finna einn stað þar sem konur væru öruggar svo við gúggluðum kynferðislegt áreiti og suðurskautslandið. Við fundum þessa grein frá því fyrir fimm fjandans dögum,“ sagði Bee. Greinin sem hún vísar til fjallar um að tvær konur sem voru við nám í Háskóla Boston hafa sakað prófessor þeirra um að áreita þær kynferðislega á Suðurskautslandinu á um tveggja áratuga tímabil. Aðrar konur hafa stigið fram og sagt hann hafa brotið gegn sér. „Þú getur ekki einu sinni farið á afskektasta stað plánetunnar án þess að einhver gaur sveifli köldu og samankrepptu typpi í áttina að þér.“ Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Sjá meira
Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi þegar hún fór yfir ásakanirnar gegn honum. Meðal annars kallaði hún hann „hvítan Cosby“ og gerði lítið úr yfirlýsingum hans vegna málsins. Hann hefur verið sakaður um gífurlegan fjölda kynferðisbrota af fjölda kvenna. Meðal þess sem Weinstein sagði var að hann hefði alist upp á sjöunda og áttunda áratugunum og þá hefði viðhorf til kvenna verið allt annað en það er í dag. Bee sagði einnig að flestar konur könnuðust við kynferðislegt áreiti og að það væri alls staðar. „Við reyndum að finna einn stað þar sem konur væru öruggar svo við gúggluðum kynferðislegt áreiti og suðurskautslandið. Við fundum þessa grein frá því fyrir fimm fjandans dögum,“ sagði Bee. Greinin sem hún vísar til fjallar um að tvær konur sem voru við nám í Háskóla Boston hafa sakað prófessor þeirra um að áreita þær kynferðislega á Suðurskautslandinu á um tveggja áratuga tímabil. Aðrar konur hafa stigið fram og sagt hann hafa brotið gegn sér. „Þú getur ekki einu sinni farið á afskektasta stað plánetunnar án þess að einhver gaur sveifli köldu og samankrepptu typpi í áttina að þér.“
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Sjá meira