Lægri vextir – Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja Þorsteinn Sæmundsson skrifar 25. október 2017 09:36 Eitt megin baráttumál Miðflokksins er að lækka vexti til jafns við það sem gerist í þeim löndum sem við Íslendingar berum okkur helst saman við. Það mun verða gert með endurskipulagi fjármálakerfisins. Koma þarf í veg fyrir sölu hluta Arionbanka til erlendra vogunarsjóða og nýta umfram eigið fé bæði Arion og Íslandsbanka til lækkunar skulda ríkissjóðs og góðra verka. Landsbankinn verði í fararbroddi tæknivæðingar og rekstrarhagræðingar og leiði þar með samkeppni um lægri vexti. Verði ekki gerð breyting á peningamálastefnu Seðlabankans mun það hamla framförum og nýsköpun í landinu. Gera þarf nauðsynlegar breytingar á lögum um Seðlabankann þannig að ekki verði einungis miðað við verðbólguviðmið. Einnig þarf að breyta neysluvísitölugrunni nú þegar með því að taka húsnæði útúr grunninum. Í framhaldinu verður verðtrygging á neytendalánum aflögð. Okurvaxtastefnan er einkum smærri fyrirtækjum og heimilum fjötur um fót. Vaxtamunur bankanna á óbundnum innlánum og yfirdráttarlánum er allt að fimmtugfaldur. Allir mega sjá að þetta ástand er óþolandi. Lækka verður vexti tafarlaust til að gera ungu vel menntuðu fólki kleift að setjast að á Íslandi. Miðflokkurinn hefur flokka skýrasta stefnu í vaxtamálum. Settu X við M næsta laugardag!! Mótaðu framtíðina með okkur.Þorsteinn Sæmundsson, frambjóðandi Miðflokksins í fyrsta sæti Reykjavíkur Suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Þorsteinn Sæmundsson Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Sjá meira
Eitt megin baráttumál Miðflokksins er að lækka vexti til jafns við það sem gerist í þeim löndum sem við Íslendingar berum okkur helst saman við. Það mun verða gert með endurskipulagi fjármálakerfisins. Koma þarf í veg fyrir sölu hluta Arionbanka til erlendra vogunarsjóða og nýta umfram eigið fé bæði Arion og Íslandsbanka til lækkunar skulda ríkissjóðs og góðra verka. Landsbankinn verði í fararbroddi tæknivæðingar og rekstrarhagræðingar og leiði þar með samkeppni um lægri vexti. Verði ekki gerð breyting á peningamálastefnu Seðlabankans mun það hamla framförum og nýsköpun í landinu. Gera þarf nauðsynlegar breytingar á lögum um Seðlabankann þannig að ekki verði einungis miðað við verðbólguviðmið. Einnig þarf að breyta neysluvísitölugrunni nú þegar með því að taka húsnæði útúr grunninum. Í framhaldinu verður verðtrygging á neytendalánum aflögð. Okurvaxtastefnan er einkum smærri fyrirtækjum og heimilum fjötur um fót. Vaxtamunur bankanna á óbundnum innlánum og yfirdráttarlánum er allt að fimmtugfaldur. Allir mega sjá að þetta ástand er óþolandi. Lækka verður vexti tafarlaust til að gera ungu vel menntuðu fólki kleift að setjast að á Íslandi. Miðflokkurinn hefur flokka skýrasta stefnu í vaxtamálum. Settu X við M næsta laugardag!! Mótaðu framtíðina með okkur.Þorsteinn Sæmundsson, frambjóðandi Miðflokksins í fyrsta sæti Reykjavíkur Suður.