Anníe Mist á Instagram: Hefur þig einhvern tímann langað til að heimsækja Ísland? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 17:45 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er með mörg hundruð þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlum sínum og ekki síst á Instagram. Í nýjustu færslu sinni á Instagram hvetur íslenska crossfit-stjarnan erlenda fylgjendur sína að skella sér til Íslands í janúar. Ástæðan. Jú helgina 6. til 7. janúar næstkomandi mun árlega WOW Stronger crossfit mótið fara fram hér á landi. Anníe Mist auglýsir mótið á Instagram-síðu sinni og það verður fróðlegt að sjá hvort að umsóknum rigni ekki inn í kjölfarið. Tæplega níu þúsund manns höfðu líkað við færsluna þegar þessi frétt er skrifuð en Anníe Mist setti færslu sína inn fyrr í dag. Ever thought of visiting Iceland? Well, here is a GREAT reason to come! WOW STRONGER18 on the 6-7th of January 2018 where you have the chance to not only watch some world class athletes but compete alongside them. Get your tickets with WOWair, link in bio for 20% discount code. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Nov 7, 2017 at 3:50am PST Íslensku crossfit-dæturnar eru fyrir löngu orðnar heimsfrægar og það má búast við að fullt af crossfit fólki munu stökkva á tækifærið að heimsækja Ísland og fá um leið að keppa við okkar öfluga crossfit fólk. Anníe Mist Þórisdóttir hefur unnið heimsleikana tvisvar sinnum og komst á pall í fimmta sinn á síðustu heimsleikum í ágúst. Engin önnur crossfit-kona er með slíkan árangur á ferilsskrá sinni. Keppt er í þriggja manna liðum á WOW Stronger crossfit mótinu en liðin verða samansett af tveimur körlum og einni konu. Keppt verður í CrossFit með áherslu á Strongman æfingar. CrossFit Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er með mörg hundruð þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlum sínum og ekki síst á Instagram. Í nýjustu færslu sinni á Instagram hvetur íslenska crossfit-stjarnan erlenda fylgjendur sína að skella sér til Íslands í janúar. Ástæðan. Jú helgina 6. til 7. janúar næstkomandi mun árlega WOW Stronger crossfit mótið fara fram hér á landi. Anníe Mist auglýsir mótið á Instagram-síðu sinni og það verður fróðlegt að sjá hvort að umsóknum rigni ekki inn í kjölfarið. Tæplega níu þúsund manns höfðu líkað við færsluna þegar þessi frétt er skrifuð en Anníe Mist setti færslu sína inn fyrr í dag. Ever thought of visiting Iceland? Well, here is a GREAT reason to come! WOW STRONGER18 on the 6-7th of January 2018 where you have the chance to not only watch some world class athletes but compete alongside them. Get your tickets with WOWair, link in bio for 20% discount code. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Nov 7, 2017 at 3:50am PST Íslensku crossfit-dæturnar eru fyrir löngu orðnar heimsfrægar og það má búast við að fullt af crossfit fólki munu stökkva á tækifærið að heimsækja Ísland og fá um leið að keppa við okkar öfluga crossfit fólk. Anníe Mist Þórisdóttir hefur unnið heimsleikana tvisvar sinnum og komst á pall í fimmta sinn á síðustu heimsleikum í ágúst. Engin önnur crossfit-kona er með slíkan árangur á ferilsskrá sinni. Keppt er í þriggja manna liðum á WOW Stronger crossfit mótinu en liðin verða samansett af tveimur körlum og einni konu. Keppt verður í CrossFit með áherslu á Strongman æfingar.
CrossFit Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira