Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2017 21:30 Verðlaunagripurinn eftirsótti vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti. Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422 Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379 Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344 Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172 Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94 Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88 Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72 Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37 Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18 Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17 Martin Hermannsson, körfubolti 16 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4 Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2 Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1 Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1Lið ársins A-landslið karla, knattspyrna 135 stig Þór/KA, konur, knattspyrna 27 Valur, karlar, handknattleikur 22 Stjarnan, konur, hópfimleikar 18 A-landslið kvenna, knattspyrna 14 Keflavík, konur, körfuknattleikur 13 Valur, karlar, knattspyrna 8 KR, karlar, körfuknattleikur 6Þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson, knattspyrna 135 Þórir Hergeirsson, handknattleikur 63 Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrna 12 Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttir 9 Freyr Alexandersson, knattspyrna 5 Finnur Freyr Stefánsson, körfuknattleikur 4 Halldór Jón Sigurðsson, knattspyrna 4 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 3 Ólafur Jóhannesson, knattspyrna 2 Óskar Bjarni Óskarsson, handknattleikur 2 Sverrir Þór Sverrisson, körfuknattleikur 2 Guðmundur Þ. Guðmundsson, handknattleikur 1 Kristján Andrésson, handknattleikur 1 Fréttir ársins 2017 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti. Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422 Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379 Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344 Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172 Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94 Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88 Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72 Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37 Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18 Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17 Martin Hermannsson, körfubolti 16 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4 Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2 Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1 Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1Lið ársins A-landslið karla, knattspyrna 135 stig Þór/KA, konur, knattspyrna 27 Valur, karlar, handknattleikur 22 Stjarnan, konur, hópfimleikar 18 A-landslið kvenna, knattspyrna 14 Keflavík, konur, körfuknattleikur 13 Valur, karlar, knattspyrna 8 KR, karlar, körfuknattleikur 6Þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson, knattspyrna 135 Þórir Hergeirsson, handknattleikur 63 Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrna 12 Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttir 9 Freyr Alexandersson, knattspyrna 5 Finnur Freyr Stefánsson, körfuknattleikur 4 Halldór Jón Sigurðsson, knattspyrna 4 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 3 Ólafur Jóhannesson, knattspyrna 2 Óskar Bjarni Óskarsson, handknattleikur 2 Sverrir Þór Sverrisson, körfuknattleikur 2 Guðmundur Þ. Guðmundsson, handknattleikur 1 Kristján Andrésson, handknattleikur 1
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira