Gagnagrunnur yfir „hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. desember 2017 19:43 Á dögunum var gagnagrunnur yfir"skemmd epli“ Hollywood opnaður. Vísir/Getty Fólk sem starfar innan auglýsingabransans hefur tekið höndum saman og opnað gagnagrunn yfir „hin skemmdu epli“ Hollywood eða yfir þá menn sem starfa við þátta-og kvikmyndagerð sem hafa gerst sekir um ósæmilega hegðun. Þau Tal Wagman, Annie Johnston, Justice Erolin og Bekah Nutt frumsýndu gagnagrunninn á dögunum á vefsvæðinu https://therottenappl.es/ en síðan er ætluð til þess að auðvelda fólki að ná utan um þá flóðbylgju frásagna kvenna sem hefur riðið yfir heimsbyggðina frá því New York Times greindi fyrst frá kynferðisbrotum kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein. Allt frá því að fréttir um Weinstein tóku að berast opnuðust flóðgáttir reynslusagna kvenna í kvikmyndaiðnaðinum um kynferðislega áreitni undir myllumerkinu #MeToo eða „ég líka“. Reynslusögurnar eru það margar að fólk þarf að hafa sig allt við til að vera með á nótunum. Gagnagrunnurinn virkar þannig að hver sem er getur skrifað inn í leitardálk heiti á sjónvarpsefni til þess að fá frekari upplýsingar um það hvort einhver tengdur framleiðslu viðkomandi efnis hafi verið sakaður um kynferðislega áreitni. Ef Þáttaröðinni House of Cards er flett upp í gagnagrunninum koma upp upplýsingar um ásakanir á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, sem fer með hlutverk Francis Underwood. Margir hafa stigið fram með ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey.Skjáskot af vefsvæði gagnagrunnsins Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Fólk sem starfar innan auglýsingabransans hefur tekið höndum saman og opnað gagnagrunn yfir „hin skemmdu epli“ Hollywood eða yfir þá menn sem starfa við þátta-og kvikmyndagerð sem hafa gerst sekir um ósæmilega hegðun. Þau Tal Wagman, Annie Johnston, Justice Erolin og Bekah Nutt frumsýndu gagnagrunninn á dögunum á vefsvæðinu https://therottenappl.es/ en síðan er ætluð til þess að auðvelda fólki að ná utan um þá flóðbylgju frásagna kvenna sem hefur riðið yfir heimsbyggðina frá því New York Times greindi fyrst frá kynferðisbrotum kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein. Allt frá því að fréttir um Weinstein tóku að berast opnuðust flóðgáttir reynslusagna kvenna í kvikmyndaiðnaðinum um kynferðislega áreitni undir myllumerkinu #MeToo eða „ég líka“. Reynslusögurnar eru það margar að fólk þarf að hafa sig allt við til að vera með á nótunum. Gagnagrunnurinn virkar þannig að hver sem er getur skrifað inn í leitardálk heiti á sjónvarpsefni til þess að fá frekari upplýsingar um það hvort einhver tengdur framleiðslu viðkomandi efnis hafi verið sakaður um kynferðislega áreitni. Ef Þáttaröðinni House of Cards er flett upp í gagnagrunninum koma upp upplýsingar um ásakanir á hendur aðalleikara þáttanna, Kevin Spacey, sem fer með hlutverk Francis Underwood. Margir hafa stigið fram með ásakanir á hendur leikaranum Kevin Spacey.Skjáskot af vefsvæði gagnagrunnsins
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent