Curry bauð uppá skotsýningu gegn Clippers Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. janúar 2018 09:30 Curry og Durant fylgdust glaðir með í fjórða leikhluta. Vísir // Getty Meistarar Golden State Warriors léku á alls oddi í nótt og unnu sannfærandi útisigur á slöku liði Los Angeles Clippers, 121-105. Var þetta tíundi útisigur Warriors í röð, sem hafa unnið 17 af síðustu 19 leikjum sínum. Kevin Durant kom ekki við sögu vegna meiðsla en það kom ekki að sök fyrir Warriors. Steph Curry sá til þess en hann bauð áhorfendum í Staples Center höllinni í Los Angeles uppá skotsýningu; skoraði 45 stig, þar af 17 stig í fyrsta leikhluta og hitti úr 8 af 16 þriggja stiga skotum sínum.Steph went OFF against the Clippers 30 MINS 45 PTS (11/21FG, 8 threes) 6 REBS 3 ASTS 3 STLS pic.twitter.com/Q8B4HYY3ba — Bleacher Report (@BleacherReport) January 6, 2018 Curry þurfti ekki einu sinni að spila í fjórða leikhluta til að afreka þetta en forysta Warriors var orðin það mikil eftir þriðja leikhluta að Curry tók sér þá sæti á bekk liðsins og hvíldi lúin bein. Besti leikmaður Clippers og stærsta stjarna þeirra, Blake Griffin, fékk heilahristing í fyrsta leikhluta eftir að hann datt harkalega á olnboga JaVale McGee í liði Warriors og kom ekki meira við sögu. Boston Celtics unnu nauman sigur á heimavelli gegn Brooklyn Nets, 87-85. Kyrie Irving var stigahæstur í liði Celtics með 21 stig en nýliðinn Jayson Tatum, sem hefur verið frábær í vetur, tryggði þeim grænklæddu sigurinn með mikilvægum körfum á lokamínútum loksins.The rook is CLUTCH. Two huge plays by Tatum down the stretch. pic.twitter.com/5jSomTJiGB — Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2018 Var þetta sjötti sigur Celtics í röð, sem halda næst til London þar sem þeir mæta Philadelphia 76 ers.Öll úrslit næturinnar: L.A. Clippers - Golden State Warriors: 105-121 Boston Celtics - Brooklyn Nets: 87-85 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers: 127-131 Detroit Pistons - Houston Rockets: 108-101 Indiana Pacers - Chicago Bulls: 125-86 Washington Wizards - Milwaukee Bucks: 103-110 Minnesota Timbervolwes – New Orleans Pelicans: 116-98 Sacramento Kings – Denver Nuggets:106-98 NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Meistarar Golden State Warriors léku á alls oddi í nótt og unnu sannfærandi útisigur á slöku liði Los Angeles Clippers, 121-105. Var þetta tíundi útisigur Warriors í röð, sem hafa unnið 17 af síðustu 19 leikjum sínum. Kevin Durant kom ekki við sögu vegna meiðsla en það kom ekki að sök fyrir Warriors. Steph Curry sá til þess en hann bauð áhorfendum í Staples Center höllinni í Los Angeles uppá skotsýningu; skoraði 45 stig, þar af 17 stig í fyrsta leikhluta og hitti úr 8 af 16 þriggja stiga skotum sínum.Steph went OFF against the Clippers 30 MINS 45 PTS (11/21FG, 8 threes) 6 REBS 3 ASTS 3 STLS pic.twitter.com/Q8B4HYY3ba — Bleacher Report (@BleacherReport) January 6, 2018 Curry þurfti ekki einu sinni að spila í fjórða leikhluta til að afreka þetta en forysta Warriors var orðin það mikil eftir þriðja leikhluta að Curry tók sér þá sæti á bekk liðsins og hvíldi lúin bein. Besti leikmaður Clippers og stærsta stjarna þeirra, Blake Griffin, fékk heilahristing í fyrsta leikhluta eftir að hann datt harkalega á olnboga JaVale McGee í liði Warriors og kom ekki meira við sögu. Boston Celtics unnu nauman sigur á heimavelli gegn Brooklyn Nets, 87-85. Kyrie Irving var stigahæstur í liði Celtics með 21 stig en nýliðinn Jayson Tatum, sem hefur verið frábær í vetur, tryggði þeim grænklæddu sigurinn með mikilvægum körfum á lokamínútum loksins.The rook is CLUTCH. Two huge plays by Tatum down the stretch. pic.twitter.com/5jSomTJiGB — Bleacher Report (@BleacherReport) January 7, 2018 Var þetta sjötti sigur Celtics í röð, sem halda næst til London þar sem þeir mæta Philadelphia 76 ers.Öll úrslit næturinnar: L.A. Clippers - Golden State Warriors: 105-121 Boston Celtics - Brooklyn Nets: 87-85 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers: 127-131 Detroit Pistons - Houston Rockets: 108-101 Indiana Pacers - Chicago Bulls: 125-86 Washington Wizards - Milwaukee Bucks: 103-110 Minnesota Timbervolwes – New Orleans Pelicans: 116-98 Sacramento Kings – Denver Nuggets:106-98
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira